Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 92

Læknaneminn - 01.06.1975, Blaðsíða 92
virkt. Vel er hugsanlegt að það taki 2-3 mánuði fyr- ir slíkt sár að hverfa að fullu. Hér eru því talin 5 recidivsár innan árs eftir að- gerðina. Einungis 1 þeirra var ulkus duodeni, afar grunnt og ekki greinanlegt með röntgenrannsókn. Annað var ulkus prepylorikum, en þar sýnist neyzla Salicylsýru hafa verið þáttur í tilurð sársins. Hin 3 eru ekki ekta recidiv og hefur verið gerð grein fyrir ástæðum þess að álykta svo. Einungis eitt þessara fimm sára myndi hafa verið greint við reglulegt eft- irlit á hálfs lil eins árs fresti og sýnist recidivtíðni hér hingað til ekki að marki hærri (2-4%), en í öðrum sjúklingahópum þar sem góður árangur hef- ur náðst. Insulinpróf Meðal 20 fyrstu sjúklinga vorra var gert Insulin- próf hjá úrtaki 10 sjúklinga valinna af handahófi. Þrír þeirra reyndust hafa seint positift Insulinsvar með lágri sýruframleiðslu. Meðal nokkurra síðustu sjúklinganna hefur að nýju verið framkvæmd Insul- inpróf sjá 10 sjúklingum í röð (konsekutivum) og reyndust þeir allir Insulin neikvæðir. Þetta kemur heim við reynslu sumra annarra handlækna, sem tek- ið hafa upp þessa aðgerð, að það tekur nokkurn tíma að komast verulega upp á lagið og fá fullan árangur hjá öllum. Árangur vor virðist því viðunandi, ekki sízt þeg- ar þess er gætt að við höfum á þessu tímabili með- höndlað ulkus duodeni sjúklinga vorra undantekn- ingarlítið með HSV. Einu undantekningarnar eru sjúklingur sá, sem resekteraður var vegna þess að pylorus sprakk við dilatation og sá er hlaut fremri gastrojejunostomi, en hjá honum er ráðgerð re- operation til þess að taka niður gastrojejunostomi- una og loka gatinu á maganum á næstunni, enda sýn- ist magatæmingin geta gengið eðlilega gegnum py- lorus hjá honum. Þriðji sjúklingurinn, sem ekki komst hjá framræsluaðgerð, var opereraður skömmu eftir að við tókum upp HSV, en þá var ennþá varað mjög strangt við því að láta sér nægja HSV, er um pylorusstenosis væri að ræða. Nokkru síðar kom greinargerð Johnstons um dilatatio á pylorus, en hann hafði þá beitt henni við nokkra sjúklinga með væga pylorusstenosis vegna endurtekinna skeifu- garnarsára. Hin lága hlutfallstala ulkus ventrikuli í sjúklinga- hópnum á rót að rekja til þess, að nákvæmt eftirlit með ulkus ventrikuli sjúklingum með gastrokamera og gastroskopi með biopsi minnkar að mun þörf á operation vegna ulkus ventrikuli, þ. e. ekki er jafn mikil ástæða til að operera, þegar hættunni á rangri greiningu illkynja sárs er að mestu bægt frá. Á þessu tímabili höfum við þó resekterað 2 ulcera ventrikuli per magna með mikilli örmyndun í oment- um minus, en þar var talið, að ekki væri unnt að vera alveg öruggur um það, að sártumorinn væri benign, þrátt fyrir það að biopsiur teknar með gastroskopi fyrir aðgerðina voru neikvæðar m. í. i. illkynja breytinga. Við höfum þannig frá upphafi meðhöndlað nál. alla magasárssjúklinga með HSV einni saman, einnig þá sem hafa haft pylorusstenosis á háu stigi og einnig akut og subakut blæðingar og perforationir. Við höf- um að sjálfsögðu aðstöðu til að draga ályktanir af þessum sjúklingahópi um dánartölu, per og posto- perativar komplikationir, gagnsemi aðgerðarinnar við svæsin ulkera með komplikationum og tíðni fylgi- kvilla, en þeir, svo sem dumping og diarré, koma að sjálfsögðu fljótlega í ljós. Um öll þessi atriði hefur aðgerðin staðist prófraunina. Einungis um ííðni nýrra sára er Ijóst, að ekki er unnt að draga full- nægjandi ályktanir eftir svo skamman athugunar- tíma sem enn er til að dreifa hjá sjúklingahópi vor- um. Þótt hún sýnist í hærra lagi hjá okkur er vert að benda á eftirfarandi atriði um hana: Einungis eitt þessara sára myndi hafa komið fram við venjulegt postoperatift eftirlit eins og því er lýst í öðrum sjúk- lingahópum. Hér var hjá öðrum sjúklingnum um að ræða óvenjulegt álag og verulega notkun Salicyl- sýru að auki. Lægri tíðni Insulinpositivrar sýrusvör- unar postoperatift hjá seinni hluta þessa sjúklinga- hóps gefur og vonir um enn betri árangur í framtíð- inni. Utnrœður oc/ niðurstöður Þess var getið í inngangi þessa spjalls, að nútíma spurðlækningar við magasári gœtu ekki talizt við- unandi. Með nútíma skurðlækningum er þá átt við resektionir og TV eða SV (total gastriska vagotomi) með framræsluaðgerð, þar eð IISV er svo ný af nál- 76 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.