Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 7

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 7
Um raflífeðlisfræði hjartans Rannsóknastofa í lyfjafræði, H.í. Magnús Jóhannsson dósent. Inngangur I ilgangur þessarar greinar er fyrst og iremst sá að auðvelda læknanemum að læra það mikilvægasta um raOíf- eðlisfræði hjartans. Sá þáttur raffyr- irbæra hjartans sem oftast snýr að lækninum er hjartarafritið (EKG) sem mótast af leiðslu hrifspennunnar °g lögun, sem aftur ákvarðast af jonastraumum yfir frumuhimnur. EKG <— leiðsla og lög un hrifspennu <—jónastraumar Hér verður ekki fjallað frekar um EKG en góður skilningur á raflíf- eðlisfræði hjartans getur aukið nota- gildi hjartarafritsins til muna. Þegar Ijallað er um raffyrirbæri hjartans verður að hafa líffærafræð- 'na í huga vegna þess að rafeiginleik- ar frumnanna eru mjög ólíkir í hinum ýmsu hlutum þessa líffæris. Tilgangur raffyrirbæra hjartans er margþættur og má flokka hann niður á ýmsa vegu: a) Að halda hjartanu gangandi með hæfilegri tíðni. Þetta er hlutverk sínushnútsins sem er hinn eðlilegi gangráður hjartans og er undir áhrifum ósjálfráða taugakerfisins. b) Að samstilla samdráttinn í hjart- anu. Til þess að hjartað geti dælt blóði og orkunýting sé sem best er mikilvægt að frumur hjartans dragist saman því sem næst sam- tímis. Til að þetta geti orðið, er gangráður og leiðslukerfi nauð- synlegt. c) Að stjórna að hluta til samdrátt- arkrafti hjartans. Sumir af þeim straumum sem mynda hrifspenn- una eru Ca-straumar og hafa þeir áhrif á samdráttarkraft hjartans. Grunnlíkan Á árunum 1947-50 var fyrst farið að mæla raffyrirbæri í einstökum frum- um með örskautum (míkróelektróð- um) sem stungið er inn í frumurnar. Þessar rannsóknir urðu til þess að auka mjög þekkingu og skilning manna á eðli ertanlegra frumna. Upp úr 1950 birtust nokkrar ritgerðir eftir A.L. Hodgkin og A.F. Huxley þar sent þeir lögðu grundvöllinn að stærðfræðilegu grunnlíkani sem lýs- ir eiginleikum ertanlegra frumna. Flestir nota enn í dag þetta grunnlíkan eöa eitthvert afbrigði þess. í hjarta- frumum verður að gera ýntsar breyt- ingar á upphaflega líkaninu sem byggðist á rannsóknum á taugum úr kolkrabba. Sú hugmynd sem al- mennt er gengið út frá byggist á því að frumuhimnan sjálf sé ógegndræp fyrir jónum en í henni sitji ótal sér- hæfð jónagöng, jónaferjur og jóna- pumpur. Jónapumpurnar sjá um að halda við réttum þéttnifallanda yfir frumhimnuna en ferð jóna um göng og ferjur myndar hvíldarspennu frumuhimnu og gefur frumunni ert- anleika (sjá Mynd 2). Jónapumpur hafa einnig áhrif á hvíldarspennu ef þær flytja ekki jafnmargar hleðslur í báðar áttir. Þetta gildir um Na-K- pumpuna sem llytur fleiri Na-jónir út en K-jónir inn og um Ca-pumpuna sem flytur Ca-jónir út úr frumum. Báðar þessar pumpur mynda þannig straum með stefnu út úr frumunum og stuðla þannig að neikvæðri hvíldar- spennu. Mvnd 1. Myndin sýnir megindrætti í líffærafræði hjartans, hrifspennur í einstök- um hlutum þess og hjartarafrit. Takið eftir mismunandi lögun hrifspennu og heildarrafskautun í sínushnút (SA-hnút) og AV-hnút (AV-svæði). I-ÆKNANEMINN kÍ985- >Am-38.-39. árg. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.