Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 9

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 9
Mynd 3. Myndin sýnir afstöðu hrifspennu og samdráttar í beinagrindarvöðva og hjartavöðva. í beinagrindarvöðva er hrifspenna injög stutt og er að mestu lokið áður en samdráttur hefst. í hjartavöðva er hrifspennan mjög löng og lýkur oft um svipað leyti og samdrátturinn er í hámarki. lega þróuð við rannsóknir a rafleiðni 1 einangruðum vír en í Ijós kom að einnig mátti nota hana a ertanlegar h'uinur (með vissum breytingum). Þessi kenning er óaðgengileg fyrir 'nlk með takmarkaða þekkingu á stærðfræði og verður lítið fjallað um hana hér nema nokkur atriði er varða leiðsluhraða. Leiðsluhraði byggist ni.a. á eðlisleiðni frymis, frumu- hininu og millifrumuvökva, þéttni (capacitance) í frumuhimnu, afskaut- unarhraða og stærð frumu. Af þess- um atriðum hefur stærð frumu einna mest að segja. Þetta sést vel ef leiðsluhraðinn í mismunandi svæðum hjartans er skoðaður: AV-svæði (frumuradíus um 7 míkróm) hefur leiðsluhraða nálægt 0,2 m/s, vöðva- vefur (radíus um 20 míkróm) 0,5 m/s °g Purkinjefrumur (radíus um 50 míkróm) 4 m/s. Rannsóknaaðferðir Fyrstu rannsóknir á raffyrirbærum hjartans voru geröar með mælingum á EKG og þá vissu rnenn nánast ekk- ert um raffyrirbæri í einstökum trumum. Þekking manna á þessu sviði tók rnikið stökk eftir 1950 þegar farið var að mæla hrifspennur í ein- stökum frumum með örskautum. Um 1965 var l'arið að reyna ýmsar teg- undir spennuþvingunar á vefi hjart- ans og fljótlega kornu fram tvær not- hæfar aðferðir. Spennuþvingun (vol- tage clamp) byggist á því að himnu- spennunni er breytt á fyrirfram ákveðinn hátt með því að senda raf- straum í gegnum frumurnar (gegnum frumuhimnuna). Rafstraumurinn er mældur og þannig má ákvarða samband himnuspennu og straums. Mælingar af þessu tagi var farið að gera fyrir 1970 á Purkinjefrum- Ufn (tvö örskaut inni í frumu, ann- að sendir straum og hitt mælir spennu) og papillarvöðvum (straurn- U|' sendur inn í frumur um súkrósugap og spenna inni í frumu mæld með ör- skauti). Þrátt fyrir mikla tæknilega og túlkunarlega örðugleika hefur þessi tækni fært okkur mikla þekk- ingu um ýmsa eiginleika frumu- himnunnar, jónastrauma og samband hrifspennu og samdráttar. Þessi tækni er þó ýmsum takmörkunum háð og t.d. er útilokað aö nota hana til að ntæla Na-strauminn. A árunum milli 1970 og 1980 kornu til sögunnar ýntsar aðrar tækninýjungar sent hafa hal't þýðingu við rannsóknir og túlk- un á raffyrirbærum í hjartafrumum og má þar nefna örskaut með næmi fyrir vissum jónum (ion selective microel- ectrodes). ýmiskonar efnafræðilegar aðferðir til að sjá jónir í lifandi frumurn, ísótópatækni (nýjungar) og NMR (Nuclear Magnetic Resonans). Eftir 1980 hefur veriö þróuð ný tækni sent er í þann veginn að valda álíka byltingu og varð með notkun ör- skauta eftir 1950. Hér er um að ræða rannsóknir þar sem notaðar eru ein- angraðar hjartafrumur eftir að menn komust upp á lag með að „rnelta" sundur ferskan hjartavöðva og ná þannig lifandi og heilbrigðum frumum. í framhaldi af þessu var far- ið að nota svo kölluð bútþvingunar- örskaut (patch-clamp electrodes). Þessurn örskautum er ekki stungið inn í frumur heldur festast þau við frumuhimnuna og mynda við hana órjúfanlegt tengi. Síðan er hægt með þessu örskauti að mæla hrifspennur í frumunni, spennuþvinga alla frum- una eða spennuþvinga þann bút af frumuhimnu sem lokar opi örskauts- LÆKNANEMINN yi985 - '/1986-38.-39. árg. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.