Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Side 14

Læknaneminn - 01.04.1986, Side 14
gáttir og sínushnútur). Einnig er viss K-straumur (IK(Cai) næmur fyrir Ca- þéttni frymisins sem á þannig þátt í að stjórna lengd hrifspennu (öfugt samband rnilli Ca-þéttni og lengdar hrifspennu). Aðrir straumar Til viðbótar við þá strauma sem nefndir hafa verið eru þekktir nokkrir sem allir hafa líklega tiltölulega litla þýðingu fyrir myndun og leiðslu hrif- spennunnar. Lengi hefur verið þekkt- ur klóríðstraumur í Purkinjefrumum hjartans en þýðing hans er óþekkt. Nokkrar jónapumpur og jónaskipti- ferjur mynda strauma vegna þess að þær flytja ekki jafnstóra rafhleðslu í báðar áttir. Hér er um að ræða Na-K- pumpuna sem llytur fleiri Na-jóniren K-jónir og myndar því straum út úr frumunni, Ip. Ca-pumpan flytur Ca- jónir út úr frumunni og hlýtur því að mynda útstraum þó svo að ekki hafi tekist að mæla hann ennþá og skipti- ferjan sem flytur Na-jónir inn og Ca- jónir út. flytur fleiri en 2 Na-jónir á móti einni Ca-jón, og myndar því út- straum, INaCa. Nokkrir bakgrunns- eða leka- straumar ganga inn í frumuna og má þar helst nefna Na-straum, IhNa og Ca-straum, IbXa. Athyglisvert er að þessir bakgrunnsstraumar virðast vera mjög misstórir eftir dýrategund- um. NOKKRAR HEIMILDIR: T. Akera, T.M. Brody. Myocardial membranes: Rcgulation and l'unction of the sodium pump. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:375-388. E. Carmeliet, J. Vereecke. Electrogensis ofthe action potential and automaticity. Handbook of physiology, Section 2: Thc cardiovascular system, Vol. 1, The heart. Ed. Robert M. Bernc. Útgefandi: Am. Physiol. Soc. 1979. P.F. Cranefield. Channels, cables, networks, and the conduction of the cardiac impulse. Am. J. Physiol. 1983. 245:H90I-H910. D. DiFrancesco, D. Noble. A model of cardiac electrical activity incorporating ionic punrps and concentration changes. Phil. Trans. R. Soc. Lond. b. 1985. 307: 353-398. H.G. Glitsch. Electrogenic Na pumping in the hearl. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:389^100. G. A. Langer. Sodium-calcium exchange in the heart. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:4353^149. R. Latorre, R. Coronado, C. Vergara. K+ channels gated by voltage and ions. Ann. Rev. Physiol. 1984.46:485^195. T.F. McDonald. The slow inward calcium curent in the heart. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:425^134. D. Noble. The initiation of the heartbeal. Clarendon Press. Oxford. 1975. D. Noble. The surprising heart: A review of recent progress in cardiac electrop- hysiology. J. Physiol. 1984. 353:1-50. H. Reuter. Properties of two inward membrane currents in the heart. Ann. Rev. Physiol. 1979. 41:413^124. H. Reuter. Ion channels in cardiac cell membranes. Ann. Rev. Physiol. 1984. 46:473-484. B. Sakmann, E. Neher. Single-channe) recording. Plenum Press. New York and London. 1983. R.W. Tsien. Calcium channcls in ex- citable cell membranes. Ann. Rev. Physiol. 1983. 45:341-358. Reykjavikur Apótek STOFNAÐ 1760 Almennur sími: 11760 Læknasímar: 18760 - 24533 12 LÆKNANEMINN ¥ms- 1/1986-38.-39. árg.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.