Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.04.1986, Blaðsíða 14
gáttir og sínushnútur). Einnig er viss K-straumur (IK(Cai) næmur fyrir Ca- þéttni frymisins sem á þannig þátt í að stjórna lengd hrifspennu (öfugt samband rnilli Ca-þéttni og lengdar hrifspennu). Aðrir straumar Til viðbótar við þá strauma sem nefndir hafa verið eru þekktir nokkrir sem allir hafa líklega tiltölulega litla þýðingu fyrir myndun og leiðslu hrif- spennunnar. Lengi hefur verið þekkt- ur klóríðstraumur í Purkinjefrumum hjartans en þýðing hans er óþekkt. Nokkrar jónapumpur og jónaskipti- ferjur mynda strauma vegna þess að þær flytja ekki jafnstóra rafhleðslu í báðar áttir. Hér er um að ræða Na-K- pumpuna sem llytur fleiri Na-jóniren K-jónir og myndar því straum út úr frumunni, Ip. Ca-pumpan flytur Ca- jónir út úr frumunni og hlýtur því að mynda útstraum þó svo að ekki hafi tekist að mæla hann ennþá og skipti- ferjan sem flytur Na-jónir inn og Ca- jónir út. flytur fleiri en 2 Na-jónir á móti einni Ca-jón, og myndar því út- straum, INaCa. Nokkrir bakgrunns- eða leka- straumar ganga inn í frumuna og má þar helst nefna Na-straum, IhNa og Ca-straum, IbXa. Athyglisvert er að þessir bakgrunnsstraumar virðast vera mjög misstórir eftir dýrategund- um. NOKKRAR HEIMILDIR: T. Akera, T.M. Brody. Myocardial membranes: Rcgulation and l'unction of the sodium pump. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:375-388. E. Carmeliet, J. Vereecke. Electrogensis ofthe action potential and automaticity. Handbook of physiology, Section 2: Thc cardiovascular system, Vol. 1, The heart. Ed. Robert M. Bernc. Útgefandi: Am. Physiol. Soc. 1979. P.F. Cranefield. Channels, cables, networks, and the conduction of the cardiac impulse. Am. J. Physiol. 1983. 245:H90I-H910. D. DiFrancesco, D. Noble. A model of cardiac electrical activity incorporating ionic punrps and concentration changes. Phil. Trans. R. Soc. Lond. b. 1985. 307: 353-398. H.G. Glitsch. Electrogenic Na pumping in the hearl. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:389^100. G. A. Langer. Sodium-calcium exchange in the heart. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:4353^149. R. Latorre, R. Coronado, C. Vergara. K+ channels gated by voltage and ions. Ann. Rev. Physiol. 1984.46:485^195. T.F. McDonald. The slow inward calcium curent in the heart. Ann. Rev. Physiol. 1982. 44:425^134. D. Noble. The initiation of the heartbeal. Clarendon Press. Oxford. 1975. D. Noble. The surprising heart: A review of recent progress in cardiac electrop- hysiology. J. Physiol. 1984. 353:1-50. H. Reuter. Properties of two inward membrane currents in the heart. Ann. Rev. Physiol. 1979. 41:413^124. H. Reuter. Ion channels in cardiac cell membranes. Ann. Rev. Physiol. 1984. 46:473-484. B. Sakmann, E. Neher. Single-channe) recording. Plenum Press. New York and London. 1983. R.W. Tsien. Calcium channcls in ex- citable cell membranes. Ann. Rev. Physiol. 1983. 45:341-358. Reykjavikur Apótek STOFNAÐ 1760 Almennur sími: 11760 Læknasímar: 18760 - 24533 12 LÆKNANEMINN ¥ms- 1/1986-38.-39. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.