Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Qupperneq 17

Læknaneminn - 01.04.1986, Qupperneq 17
Malignant hyperthermia Stefán B. Sigurðsson Ph. D Rannsóknastofu í lífeðlisfræði Malignant hyperthermia (MH) er sjúkdómur sem var skilgreindur til- tölulega nýlega. Hann kemur fram hjá einstaklingum með ákveðinn erfðagalla og lýsir þessi galli sér sem ítukin næmni gagnvart ákveðnum h'fjum. Þau lyf, sem um er að ræða, eru aðallega ýmis rokgjörn svæf- ingarlyf (t.d. Halothan), ýmis vöðva- slakandi lyf (t.d. succinylcholine) og nokkur staðdeyfilyf (t.d. lidocaine). Eins og nafnið ber með sér er hér um ‘ífshættulegan sjúkdóm að ræða og til að byrja með var hlutfall látinna um 70%. En á síðari árum hefur það minnkað í 30-40% samfara aukinni þekkingu á sjúkdómnum og meðferð hans. Það var 1960 sem svæfingarlækn- arnir Denhorough og Lovell skrifuðu grein í tímaritið Lancet um all sér- stætt tilfelli. Þeir höfðu verið með sjúkling í svæfingu og stuttu eftir að hún hófst, jókst líkamshiti sjúklings- ‘ns mjög ört og blóðþrýstingur féll. Svæfingu var strax hætt og sjúk- hngurinn kældur meö öllum tiltækum ráðum og tókst að bjarga honum. Þegar farið var að kanna aðstæður nánar kom í Ijós að af 24 ættingjum hans, sem höfðu þurft að fara í svæf- higu. höfðu 10 látist meðan á svæf- mgu stóð án viðunandi skýringa. Ein- kennin virtust hafa verið svipuð í öll shiptin, ört hækkandi líkamshiti og hlóðþrýstingsfall. Greinar sem lýstu svipuðum tilfellum fylgdu í kjölfarið "á öðrum stöðum og um 1967 var fyrirbærið orðið nokkuð vel þekkt. Auk ofannefndra einkenna lýstu nienn bæði metaboliskri og respira- LÆKNANIiMINN Vi9h5 — ‘/1986 — 38.-39. árg. toriskri acidósu, hypoxiu og dehydra- tion. Aukinn stílleiki í vöðvum virtist einnig koma fram í flest öllum sjúkl- ingum. Engir þessara sjúklinga höfðu sýnt nokkur einkenni áður sem hefðu getað gefið til kynna að þeir hefðu sjúkdóminn. Ástandið er svipað í dag, nær ómögulegt er að geta sér til hver hefur sjúkdóminn og hver ekki. Þó er taiið að tíðni MH sé heldur hærri meðal þeirra sem hafa annars konar vöðvasjúkdóma. Erfðagallinn sem sennilega veldur þessum veik- leika virðist erfast sem ríkjandi þáttur eða þættir. Einkenni svipuð þeim sem að ofan Mynd 1. Teikning sem sýnir uppbyggingu vöðvafrumu, með áherslu á T-göng, sarcoplasmic reticulum og frumuhimnu (sarcolemma). 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.