Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 25

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 25
tafla II. Samsetning kviðskilavökva f. bráðar skilanir Dextrósi 1.5 g/100 ml. (einnig 7.0 g/100 ml) Mg " 0.75 mmol/1 K 0 (bætt í eftir þörfum) Ca 1.75mmol/l Na 141 - C1 101 - Acetat (eða lactat) 45 - ler. Sjúklingarnir ganga með tæmdan pokann á sér innan klæða og tæma úr kviðnum í pokann aftur. Kviðleggir ld skilunar finnast í ýmsum útgáfum. H1 bráðra skilana finnast stífir leggir meö mörgum götum á hliðum. Þeim lylgir trókar til að færa legginn inn í kviðinn. Til króniskrar skilunar eru notaðir leggir úr mjúku silastik- gúmmi, ýmist beinir (TenckholT ca- Iheters). hringaðireða meðýmsu lagi sem stuðla á að því að leggurinn liggi á sínum stað. Leggir til króniskrar skilunareru ýmist settir inn nteð hjálp trókars og leiðara eða unt opinn kviðskurð. Leggurinn er látinn liggja nokkra leið undir húð til aö hindra sýkingar og hnjask. Framkvæmd kviðskilunar Bráðar kviðskilanir eru ekki eins tíð- ar og blóðskilanir, en eru æskilegri í vissunt tilfellum. Skilunin felst í því. að ákveðnu magni skilvökva (gjarnan 2 lítrum í fullorðna) er rennl inn í kviðarholið, látið liggja inni nokkurn tíma (dwell time). Síðan rennur vökvinn út aftur, en nýr skilvökva- skammtur rennur inn og svo koll af kolli. Legutími vökvans er gjarnan 10-20 mínútur og er algengt aö hver umferð taki um þaö bil klukkustund. I vökvanum er sem fyrr segir bætt kalium, heparíni og sýklalyfjum eftir þörl'um. Hita þarf vökvann að lík- amshita áður en hann rennur inn, bæði til að firra sjúklinginn ónotum og til að auka afköst skilunar. Oftast skilar sér heldur nteira vökvamagn en inn fer og má stýra því með mis- sterkri skilunarlausn. Helstu vand- kvæði, sem upp koma má kenna leggnum og legu hans, þ.e. dræmt rennsli inn eða út. Stundum þolir sjúklingurinn illa að hafa skilvökv- ann í kviðnum vegna fyrirferðar hans. Til eru kviðskilunarvélar, sent skammta vökvann sjálfar og stýra skiluninni. Slíkt er til þæginda, því að handtök eru ella mörg og vatns- burður mikill. Hin seinni ár hafa vinsældir krón- iskrar kviðskilunar farið vaxandi þótt enn eigi hún eftir að sanna gildi sitl til langframa. Til eru mismunandi útfærslur slíkrar skilunar en ég mun hér lýsa þeirri, sem mestum vinsæld- um hefur náð en það er „continuous ambulatory peritoneal dialysis" eða CAPD. í CAPD lætur sjúklingurinn skil- vökva renna úr plastpoka inn í kviðinn, brýtur síðan pokann saman og gengur frá honunt og innrennslis- slöngunni á sér innan klæða. Svo sent 6 tímum síðar lætur hann vökvann renna aftur í pokann, losar slönguna frá honurn og tengir við nýjan skil- vökvapoka o.s. frv. (Mynd 5). Slíkar skiptingar eru oftast fjórar á sólar- hring og lengstur tími á milli meðan sjúklingurinn sefur. Unnt er að fá skilvökva meö þrenns konar sykur- styrkleika. Dugi veikasta lausnin ekki til að halda þyngd niðri, er skot- ið inn sterkari lausn. Einu sinni í mánuði kentur sjúk- lingur til eftirlits og er þá skipt unt innrennslisslöngu, litið eftir leggnum og tekin blóðsýni. Helstu vandkvæði auk rennslis- truflana eru vegna lífhimnubólgu, sem oftast gengur vel að kveða niöur. en er eigi að síður algengasta orsök þess að hætta verður við CAPD. Sjúklingum í velheppnaðri krón- iskri kviðskilun virðist oft líða betur en blóðskilunarsjúklingum. Orsakir þess geta verið rnargar. Nefna má. að skilunin l'er fram án afláts og því ekki um að ræða þær stóru sveiflur úr- gangsefna, sem blóðskilunarsjúkl- ingar verða að þola. Betri hreinsun „miðmólekúla" kann að skipta máli og einnig betri næring. Sjúklingar í CAPD eru oft blóðríkari en blóöskil- unarsjúklingar. Krónisk kviðskilun á því sjálfsagt eftir aö vinna á framveg- is enda talsvert ódýrari kostur en blóðskilun. Abendingar fyrir skilun 1. Bráð nýrnabilun. 2. Krónisk nýrnabilun. 3. Eitranir. 4. Hjartabilun. Skilun hefur fleytt mörgum yfir bráða nýrnabilun. Beita má bæði blóð- og kviðskilun þótt fyrrnel'nda aðferðin sé mun algengari. Helst er beitt kviðskilun ef blæðingarhætta er veruleg, þar eð sú aðferð krel'st ekki heparíngjafar. Blóðskilun er miklu fljótvirkari og kentur það sér vel séu sjúklingar hyperkatabólskir, en þar hefur kviðskilun stundum naumast undan. í seinni tíð hyllast menn fremur til að helja skilun snemma í bráðri bilun, m. a. vegna þess að með skilun LÆKNANEMINN Vi9S5 - '/1986-38.-39. árg. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.