Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Qupperneq 45

Læknaneminn - 01.04.1986, Qupperneq 45
10. Mynd. Mæna. Rafeindasmásjármynd úr jaðri virks, krónísks, afmýlds fláka í visnu. Virkt niðurbrot á mýli. Mýlisleifar í makrófögum (<—). Astrocytosis og byrjandi endurmýling með Schwannfrumu (S). X 7,600. (Minnkuð um '/s). uni mýlisantigenum svo og greinileg Irumubundin ónæmissvörun. En í visnu-sýktum kindum kom slíkt ekki tratn innan þess tíma, þ.e. níu mán- aöa, sent því var fylgt eftir (44). Þessar niðurstöður gefa til kynna að hin skaölega ónæmissvörun beinist gegn veiru-vöktum antigenum og margar af öðrum niðurstöðum okkar eru i samræmi við það. Þannig er ó- tvíræð fylgni ntilli tíðni jákvæðra veiruræktana og þess hve skemmdir eru miklar (45). í tilraun þar sem notaðir voru mismunandi stórir skammtar af veiru lil sýkingar (47) kom í Ijós fylgni skemmda við stærð skammta (Tafla 3). Almennt benda niðurstöður okkar um áhrif breytinga á ónæmissvörun til þess að vefjaskemmdir árla í visnu séu af völdum ónæmissvörunar sem beinist gegn antigenum sem eru vak- in af veirusýkingu. En pathogenesis vefjaskemmda kann að breytast á síð- ari stigum sjúkdómsins. Breytingar í gerð skemmda sent fundust í kindunt úr langtímatilraun, sem lógað var 6 til 7 árurn eftir sýkingu, gefa vísbend- ingu urn það (II). A fyrri stigum sjúkdómsins finnst mýlisniðurbrot einkum þar sem þétt bólgufrumuíferð er og taugasímar eyðast jafnframt. En í nokkrum til- fellunt úr langtíma tilraunum sáum við tiltölulega skarpt afmarkaða af- mýida fláka í mænu þar sem tauga- símar héldust óskertir (8. og 9. mynd). Þessir flákar voru greinilega misgamlir, í sumum sást nær engin bólga, aðeins áberandi astrocytosis (9. mynd) en í öðrum, einkum í jöðrunum, mátti sjá bólgu- frumuíferð og virkt niðurbrot á mýli ásamt byrjandi endurmýlingu sem að nokkru var gerð af Schwannfrumum (10. mynd). Þessar skemmdir líkjast mjög virkum og óvirkum krónískum afmýldum flákum í M.S. Líklegt ntá telja að þessi breyting á eðli vefja- skemmda gefi til kynna breytingu í pathogenesis vefjaskemmda, t. d. myndun sjálfsofnæmis gegn mýlis- antigenum. Það mun hins vegar veróa erfitt að komast að því hver sú breyt- ing er vegna þess hve þessar skemmdir koma seint og óreglulega. Hvernig heldur veiran velli? En snúum okkur að annarri ntikil- vægri spurningu: Hvernig heldur veiran velli (persists) þrátt fyrir góða ónæmissvörun? Margrét Guðnadóttir (18) skýrði fyrst frá því að veira sem ræktuð var úr kind alllöngu eftir sýk- ingu neutraliseraðist ekki með sermi úr sörnu kind enda þótt það sermi neutraliseraði veirustofninn sem kind- in hafði verið sýkl með. Hún stakk upp á þeirri skýringu, á veirupersist- ens, að ný veiruafbrigði mynduðust í þessurn langvinna sjúkdómi sem kom- ast undan ónæmissvörun skepnunnar. Þetta fyrirbæri er þekkt undir hugtak- inu „antigenic drift”. Narayan og sam- verkamenn (32-34) l'ylgdu þessari hugmynd eftir og tókst að sýna fram á veiruafbrigði í 2 af 7 visnu-sýktum kindum og jafnframt að veiruafbrigði kæntu frant í vefjaræktun með neutr- aliserandi mótefni í æti. LÆKNANEMINN /i985 - '/i986 — 38.-39. árg. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.