Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 59

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 59
Svör við sjúkratilfellum (74 ÁRA KARL) Anemium má skipta í eftirtalda flokka: 1) NORMOCYT ANEMIUR 2) MICROCYT ANEMIUR 3) MACROCYT ANEMIUR Hér er greinilega um að ræða tnicr- ocytiska anentiu, MCV= 70, (við- miöunargildi hjá fullorðnum körlum = 87 ± 5). Algengasta ástæðan fyrir microc- ytiskri anemiu er járnskortur. Fu 11 - orðinn karlmaður á ekki að þjást af járnskorti nema honum blæði. Krón- ísk blæðing er því algengasta ástæðan fyrir járnskortanemiu hjá fullorðnu fólki. Ekkert kom fram við rannsóknir, sem benti til þess að sj. hefði blætt frá meltingarfærum, þvagfærum eða öðrum líffærakerfum. Athyglin beindist því að ástæðunni fyrir hinu háa sökki (105 mm/klst). Hugsanlegar ástæður fyrir mjög háu sökki(> lOOmm/klst) eru margar. Gömul þumalfingursregla segir. að fyrst ælti að útloka eftirtalda sjúk- dónta: 1) Hypernephroma (Adenoc- areinoma renis), 2) Myelonta Multip- lex og 3) Temporal Arteritis. 1) Ekkert hafði bent til nýrnaæxlis á Urografiu eða ómskoðun á nýrum, eða við skoðun á þvagi. 2) Greining Myeloma Multiplex byggist á: a) Beinbreytingum b) Plasmafrumum í merg > 10% c) Parapróteinum í sermi eða þvagi A.m.k. tvö þessara atriða þurfa að vera til staðar. Tekin var Röntgenmynd af Cranium og leiddi hún í Ijós eðlil. beingerð fyrir utan smá beincystu í os mandibula. Komið hefur fram áður. að ekki sáust nein merki um Bence-Jones prótein í þvagi eða Paraprótein í sermi. Gerð var mergástunga og fengið mergaspirat. Kont þá í Ijós normocellular mergur, með eðlil. forstigum hvítra og rauðra blóð- korna. Það var áberandi aukning á Megacaryocytum og blóðflögum. Plasmafrumur reyndust vera 6- 8%. Ekkerl benti því til Myeloma Multiplex. 3) Teknar voru biopsiur úr a.a. Tem- porales bil. Kom þá í Ijós mjög svæsin risafrumuæöabólga, (Gi- ant cell arteritis). DIAGNOSIS: TEMPORAL ARTERITIS. Umræða Ástæða innlagnar er hypochrome microcytisk anemia. Sjúklingur kvartar yfir mæði, þreytu, alm. van- líðan, úthaldsleysi og lystarleysi samhliða megrun. Hann er fölur, þreytulegur og við hlustun heyrist systolisl útstreymisóhljóð. Skoöun er aö öðru leyti eðlileg. Þessi anemia, svo og það sem saga og skoðun leiðir í Ijós, er mjög grunsamleg fyrir blæð- ingu frá meltingarvegi, t.d. frá sári eða æxli. Rannsóknir styðja ekki þann grun. Hátt sökk (105 rnm) beinir okkur síð- an inn á aðrar brautir. Eins og frant kemur hér á undan, var ekki hægt að sýna fram á Hypernephroma eða Multiple Myeloma. Eftir að sýni höfðu verið tekin frá báðum A. Tem- porales fékkst greiningin. Temporal Arteritis, eða Giant Cell Arteritis er bólgusjúkdómur í slagæð- um, sem legst helst á meðalstórar og stórar slagæðar í líkamanum s.s. A. Temporalis og Aorta, en ekki t.d. ar- teriolur. Við smásjárskoðun sjást staðbundnar bólgubreytingar í Tunica Intima og Media æðarinnar ásamt króniskri bólgufrumuíferð og marg- kjarna risafrumum og eru breytin- garnar mestar umhverfis Lamina El- astica Interna. Bólgan veldur þykkn- un í æðaveggnum svo lumen æðarinn- ar þrengist. Vel þekkt er, að lokun á A. Opthalmica getur valdið skyndi- legri og varanlegri blindu. Þetta er sjúkdómur eldra fólks og kenutr sjaldan fyrir í einstaklingum yngri en 60 ára. Einkennin eru mar- gvísleg og oft lúmsk. Algengast er þó, að höfuðverkur sé til staðar. Hann er oft staðbundinn og verri öðru megin og eymsli fylgja gjarnan. Verkur í kjálka og tungu við tyggingu er vel þekktur og er vegna þess að slagæðarnar ná ekki að anna blóð- þörfinni til kjálkavöðvanna, (claudic- atio). Ýmis alntenn einkenni geta fylgt sjúkdómnum l.d. hiti, almenn vanlíð- an, þreyta, lystarleysi og jafnvel ntegrun. Einkennin geta líkst Polymyalgia Rheumatica, enda telja ýmsir að um LÆKNANEMINN yi985 - '/1986-38.-39. árg. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.