Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Side 70

Læknaneminn - 01.04.1986, Side 70
(SLENSKT SÉRLYF: ATENÓLÓL HAGKVÆMT OG ÁRANGURSRÍKT LYF TIL MEÐFERÐAR Á HÁÞRÝSTINGI OG HJARTAÖNG. Eiginleikar: Beta-blokkari með áhriftim aðallega á beta-1 viðtæki, en án eigin sympatomi- metískra áhrifa (ISA). Ábendingar: 1. Háþrýstingur. 2. Hjartaöng (angina pectoris). Frá- bendingar: Algerar: 1. Ómeðhöndluð hjartabilun. 2. II.—III. gráðu leiðslurof (dissociatio atrioventricularis). Afstæðar: 1. Lungnasjúkdómar með berkjusamdrætti. 2. Hjartabilun. 3. Hægur hjartsláttur. 4. Æðaþrengsliíútlimum (arteriosclerosis obliterans, Raynauds phen- omen). 5. Sykursýki án meðferðar. 6. Sýring í líkamanum (acidosis metabolica). 7. Háþrýst- ingur ílungnablóðrás (cor pulmonale). 8. Þungun. Varúð: 1. Varastberaðhættagjöflyfsins skyndilega hjá kransæðasjúklingum. 2. Lyfið dregur úr samdráttarkrafti hjartans og hjarta- bilun, sem áður olli ekki einkennum, getur þá komið fram. 3. Einkenni berkjusamdráttar (mb. respiratoricus obstructivus) geta komið í ljós af lyfinu. 4. Lyfið getur leynt einkennum of lágs blóðsykurs og ofstarfsemi skjaldkirtils (thyreotoxicosis). 5. Við nýrnabilun þarf að minnka skammt lyfsins. Aukaverkanir: Geðrænar: Þreyta, þunglyndi, svefnleysi, martröð, of- skynjanir. Meltingarfæri: Verkir, ógleði, uppköst, niðurgangur. Blóðrás: svimi, hand- og fótkuldi. - Vöðvaþreyta. Útþot og þurrkur í augum, þá ber að hætta notkun lyfsins, þó ekki skyndilega. Milliverkanir: 1. Beta-blokkara og verapamíl (Isoptin) á helst ekki að gefa samtímis vegna hættu á AV-blokki og hjartabilun. Nífedipín (Adalat) getur einnig valdið AV- blokki og hjartabilun, ef það er gefið samtímis beta-blokkara, en sjaldnar en verapamíl. Hvorki skal gefa beta-blokkara, né kalsíumantagónista (nífedipín, verapamíl) í œö fýrr en a.m.k. tveimur sólarhringum liðnum frá því gjöf lyfsins úr hinum lyfjaflokknum var hætt. 2. Digitalis og beta-blokkarar geta dregið of mikið úr rafleiðni og valdið hægum hjartslætti eða leiðslurofi. 3. Sýrubindandi lyf með álsöltum draga úr virkni lyfsins. 4. Címetidín eykur áhrif lifsins. 5. Svæfingalyf geta ásamt beta-blokkurum dregið verulega úr samdráttarkrafti hjartans. 6. Gæta skal sérstakrar varúðar ef beta-blokkarar og dísópýramíð eða skyld lyf eru gefin samtímis vegna hættu á hjartabilun eða alvarlegum leiðslutruflunum. Eiturverkanir: Hægur hjartsláttur, leiðslurof, blóðþrýstingsfall, lágur blóðsykur, krampar, berkjusamdrátt- ur. Meðferð: Atrópín 1-2 mg iv, má endurtaka; handa smábörnum 50 míkróg. Glucagon 10 mgiv, máendurtaka eftir 10 mín. Prenalterol 10 mghægt iv, það mágefa þennan skammt á 3-5 mín. ffesti, þar til hjartabilunareinkenni minnka. Skammtastærðir handa fullorðn- um: Háþrýstingur: 50-100 mgá dag, sjaldan 200 mgá dag. Lyfið má gefa íeinum skammti daglega. Minni skammta skal nota, ef nýrnarstarfsemi er skert. Hjartaöng: 50 mg tvisvar sinnum á dag; má auka með varúð í 100 mg tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa bömum: Ekki eru tilgreindar upplýsingar um skammtastærðir handa börnum. Töflur: 50 mg og 100 mg / 30 og 100 stk. Jtfi Tóró hf SÍÐUMÚLA 32 - 108 REYKJAVÍK - SlMI 91-686044 I

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.