Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 76

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 76
sé upphaflega til þess að skapa bein- merg'vaxtárskilyrði inni í beinuin og er því eðlilegast að beinátsfrumur séu ættaðar úr nterg og lúti svipaðri stjórn og þær. Osteoclastar skipta sér ekki svo vitað sé. í beini í rækt eru osteoclast- ar sennilega virkir í nokkra daga eða allt að viku en rannsóknir in vivo benda til að osteoclastar séu stöðugt að innlima og losa sig við kjarna. Óvíst er hvort kjarnanum fylgir nokk- urt frymi þegar hann losnar. Þess vegna er erfitt að ákveða æfilengd osteoclastanna, en sumir telja að þeir geti verið allt að því „eilífir"8. Þátttöku nálægra fruma s.s. ost- eoblasta, þekjufruma og macrophaga hefur þegar verið gerð nokkur skil hér að framan. Sett hefur verið fram svonefnd skammtakenning beinumsetningar (The Quantum Theory of Bone Re- modelling), e.t.v. nefnd í höfuðið á þekktri eðlisfræðikenningu. Parfitt, A.M. hel'ur skrifað um hana yfirlits- greinar1'72. Samkvæmt henni er bein- umsetningu skipt í fimnt stig sem öll eru samtengd og byggist eðlilegt við- hald beina og Ca jafnvægi á því að jafnvægið milli þessara stiga raskist ekki og að þau séu í tengslum hvert við annað. (5. mynd) Stigin fimm eru: 1. Hvíld (Quiescence) 2. Virkjun (Activation) 3. Eyðing (Resorption) 4. Hvörf (Reversal) 5. Myndun (Formation) A hvíldarstigi eru osteoblastar út- flattir og þekja beinyfirborðið. Þessir osteoblastar eru sennilega ekki bein- myndandi en gætu átt þátt í að stjórna osteoclöstum og e.t.v. Ca jafnvægi. A virkjunarstiginu verður rof á osteoblastaþckjunni og þar með dragast osteoclastar að beinyfirborð- inu og festast við kalkaðan matrix. Mynd 5. Skammtakenning beineyðingar. (Parfitt, A.M.72). Einnig verður myndun á osteoclöst- HVILD VIRKJUN EYÐING MYNDUN HVILD ÞEKJUFRUMUR □ GAMALT BEIN PREOSTEOCLASTAR iATn ntj & ö fc=o liiíSft.ÁfÍhí® HVÖRF ?.CD u l! f .OSTEOCLAST AR OSTEOBLASTAR lið NÝTTBEIN m OSTEOID PEKJUFRUMUR 74 LÆKNANEMINN 4Í985 - '/i9«6- 38.-39. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.