Læknaneminn - 01.04.1986, Side 83
Bronchiolitis
Gylfi Óskarsson læknanemi
Inngangur
Bronchiolitis er neðri loftvegasýking,
sem er algeng hjá börnum undir 2 ára
aldri, og nær alltaf orsökuð af veiru.
Flestir sjúklinga sent fá bronchiolitis
ei'u á aldursbilinu 2-9 mánaða.2
Frarnan af öldinni varþessi sjúkdóm-
ur almennt álitinn lungnabóiga, og
það var fyrst árið 1941 að minnst var
á bronchiolitis í tímariti (British Me-
dical Journal), og ekki fyrr en 1954
að sjúkdómurinn hlaut umfjöllun í
kennslubók í barnalæknisfræði.
Bronchiolitis einkennist kliniskt af
nefrennsli, hósta, hraðri öndun, inn-
dráttum á thorax og öndunarerfiðleik-
unt, ásamt hvæsi í útöndun og dreifð-
um slímhljóðum við lungnahlustun.
Orsakir bronchiolitis
Respiratory syncitiai veiran (RSV) er
aðalorsakavaldur bronchiolitis, og er
talin ábyrg fyrir um 50% allra bron-
chiolitis-tilfella, en allt að 80% til-
fella á tímabilinu des.-mars þegar
hinn árlegi RSV-faraldur gengur yf-
ir.2 Parainflúensu-veiran (týpa 1-3) er
talin orsaka unr 25%, en adenoveir-
an, rhinoveirur, inflúensuveirurnar
(A & B) og mycoplasm pneumoniae
hver um sig 5% tilfella.2 Minna en
5% allra tilfella eru orsökuð af en-
teroveirum, herpes-veirum og hettu-
sóttarveirunni.2 Auk þess er spurning
hvort sum öndunarfæraeinkenni í
smábörnum, sem talin eru bronchio-
litis, séu í raun fyrstu einkenni
asthma.
Faraldsfræði
Bronchiolitis er fyrst og fremst sjúk-
dómur smábarna, og meðalaldur
barna, sem leggjast á sjúkrahús
vegna bronchiolitis, er =£6 mán., eða
sá aldur sem flestar sýkingar eru heft-
ar af mótefnum (ig G) frá móður.1
Sýnt hefur verið fram á tengsl milli
reykinga móður og aukinna líkna
þess að fá neðri loftvegasýkingu af
völdum RSV, svo og tengsla ntilli
fjölskyldustærðar og líka þess að fá
neðri loftvegasýkingu af völdum
RSV.6
Tíðnitölur fyrir bronchiolitis í
börnum undir 2 ára eru mismunandi,
eða frá 2.2-10% per ár.1-2 Það má
áætla, að 1 % barna þurfi að leggjast
á sjúkrahús vegna bronchiolitis á 1.
ári ævinnar. Sjúkdómurinn kentur í
árlegum faröldrum, sem vara 2-4
mánuði yfir vetrartíniann, og fara
santan við tíðni RSV í þjóðfélaginu.
Á sama tíma eykst einnig tíðni
tveggja annarra sjúkdómseinkenna
eða sjúkdóma sem tengjast RSV,
þ. e. apnö í börnum yngri en 2 nrán.
(einkum fyrirburum), og viral pneu-
moniu í eldri börnum.1 RSV hefur
einnig verið tengd svokölluðum
vöggudauða, en slík tengsl hafa þó
ekki verið sönnuð. í eldri börnum
veldur RSV nefkvefi og hálsbólgu
með hita, og oft fylgir otitis media í
kjölfarið. RSV-sýking hjá fullorðn-
um veldur saklausu nefkvefi án hita.8
Áhættuhópar fyrir slærnan bron-
chiolitis og lungnabólgu af völdum
RSV eru smábörn með meðfædda
galla á hjarta eða öndunarfærum og
fyrirburar sem hafa verið lengi í
öndunarvél.1
RSV og ónæmissvar
líkamans
RSV er RNA-veira, og virðist vöxtur
hennar bundinn við þekju öndunar-
færanna. Incubationstíminn er stutt-
ur, eða4 dagar.8 Á yfirborði veirunn-
ar eru glycoprótein sem talin eru
aðalmótefnavakar hennar, og eitt
þeirra er talið valda santruna frumu-
himna og myndun ntargkjarna fruma
eða syncytia sem eru einkennandi
fyrir RSV.1 Það er aðeins til ein sero-
týpa af RSV, en engu að síður geta
ntenn sýkst oft af þessari veiru, þrátt
fyrir háan mótefnatíter gegn RSV í
serrni.
Þeirri spurningu hefur ekki verið
svarað hvers vegna börn á fyrsta ári
verða verst úti við sýkingu af völdum
RSV. Langflest þessara barna hafa Ig
G mótefni gegn RSV, fengin frá
móður gegnum fylgju, en hins vegar
lítil eða engin Ig A mótefni, þar sem
þau komast ekki yfir fylgjuna.8 Ig A
er að líkindum eini mótefnaflokkur-
inn sem er verndandi gegn RSV-
smiti,8 en Ig A er taliö hindra viðloð-
un veirunnar við slímhúð öndunar-
færanna.
Ljóst er að Ig G mótefni veita enga
vörn gegn RSV sýkingu, en gætu
verið hluti af orsök bronchiolitis.
Sumir hafa haldið frant að bronchio-
litis sé ofnæmissvörun af týpu 3, og
að veiru-mótefna komplexar falli út í
bronchiolum.8 Tilraun, sem gerð var
til að framleiða bóluefni gegn RSV,
styður þessa kenningu. Reynt var
formalín-inactiverað bóluefni, gefið
parenteralt, sem gaf háan serum Ig G
mótefnatíter. Börn, sem fengu þetta
bóluefni, fengu hinsvegar mjög
LÆKNANEMINN yi9S5- '/|9S6- 38.-39. árg.