Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 93

Læknaneminn - 01.04.1986, Síða 93
minn með afþökkun. Indælast þótti mér þorpsfólkið. Kvenfólkið hitti maður heima fyrir, þar sem þrátt fyrir mikla fátækt var alltaf allt skínandi hreint, eða á ökrunum að vinna. Það gerði það að verkum að þær sáust sjaldnast á gangi í þorpinu. Karlarnir sátu svo allan daginn á tehúsunum eða fyrir utan moskurnar og ræddu landsins gagn og nauðsynjar og eflaust I íka um þessa skrýtnu útlendinga sem voru að þvælast í þorpinu þeirra. Ekki verður skrifað um heil- brigðisþjónustu í Tyrklandi án þess að minnst sé á heimsókn mína á háskólaspítalanum í Ank- ara kvöld eitt. Tyrknesk vinkona þeirrar finnsku vildi endilega sýna LÆKNANEMINN Vi985 - !/]986- 38.-39. árg. okkur dýrðina og kynna okkur fyrir lækni nokkrum, kunningja sínum. Eftir að hafa tölt um endalausa ganga, að vestrænum staðli, var kunninginn leitaður uppi. Sá var þá einn á vakt á deildinni og ábyrgur fyrir henni. Við reyndar vissum aldrei hverslags deild það var. Dró hann fram flösku af ávaxtavíni falda undir fatahrúgu í skápnum hans, og bauð í tilefni heimsóknarinnar. Eftir nokkra um- ræðu um drykkjusiði ýmissa þjóða skoraði doktorinn á mig í kapp- drykkju til að sanna nú að hann hefði meira áfengisþol en ég. Gat ég að sjálfsögðu ekki staðist þá áskorun. Voru þá dregnar fram margar flöskur af ávaxtavíninu og viskíflaska leyndist í hópnum líka. Til að gera langa sögu stutta lauk einvíginu með sigri íslendingsins en doktorinn valt útaf, óalandi og óferjandi. Þessar 4 vikur í Tyrklandi flugu hjá og óðar var komið að brottför. Leiðin lá nú ekki beint heim heldur fyrst til Istanbul þar sem umferð- arljós hafa enn ekki verið fundin upp og kuflklæddir múslimir ganga um göturnar með fjórar „huldu- konur“ og börn í kjölfarið. Eftir nokkra litríka daga þar, með koll egu minni Sollu, hélt ég svo burt með söknuði til annars ævintýra- lands, ísrael.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.