Læknaneminn - 01.10.1989, Qupperneq 22
hyggja var sjúklingurinn með alnæmisveiru
mótefnavaka og mótefni á þessum tíma. Það sást við
rannsókn á sermi: Sérstakt ELISA próf þar sem prófað
er fyrirp24 mótefnavaka var jákvætt. Ákveðið ELISA
próf þar sem byggt er á endurröðunar- (recombinant)
DNA tækni var jákvætt með tilliti til mótefna. Hins
vegar voru ELISA-OrganonR og Westem blot próf
neikvæð í fyrstu legunni en reyndust síðar jákvæð.
Western blot eða hliðstæð próf eru yfirleitt notuð
til þess að staðfesta sýkingu, ef ELISA próf er jákvætt.
Mjög misjafnt er hveru fljótt einstaklingur myndar
mótefni eftir alnæmisveirusýkingu. Nefna má að sýnt
hefur verið fram á sýkingu nokkrum árum áður en
ELISA próf verður jákvætt (18).
* * *
MyndirerueftirJóhannesBjömsson. Myndtextar
eru eftir Jóhannes Bjömsson og Bjarna Agnarsson.
Eg þakka Haraldi Briem, Sigurði Guðmundssyni
og Jóhannesi Bjömssyni fyrirgagnlegar ábendingarog
yfirlestur greinarinnar.
Heimildir
1. Bricaire F et al. Adrenocortical lesions and
AIDS (Letter). Lancet 1988;16. april; 1 (8590):881.
2. Came CA. ABC of AIDS. Neurological
Manifestations. British Medical Joumal 1987, Vol
294; 30 may: 1399-1401.
3. CDC. Update on Acquired Immune Deficiency
Syndrome (AIDS)-United States. Morbidity and
Mortality Weekly Report 1982; 31: 507-514.
4. Fauci AS, Lane HC. The Acquired
Immunodeficiency Syndrome (AIDS). In: Harrison’s
Principles of Internal Medicine 1987. Eleventh edition
(ed. Braunwald E, Isselbacher KJ, Petersdorf RG,
Wilson JD, Martin JB, Fauci AS). McGraw-Hill Book
Company, p. 1392-1396.
5. Gerberding JL. Diagnosis and Management
og Cerebral Toxoplasmosis in Patients with Acquired
Immunodeficiency Syndrome. In: Contemporary Issues
in Infectious diseases VOL. 7: Parasitic Infections
1988 (ed. Leech JM, Sande MA, Root RA) Churchill
Livingstone, p. 271-284.
6. Gillin JS, Shike M, Alcock N et al.
Malabsorbtion and Mucosal Abnormalities of the Smal 1
Intestine in the Acquired Immunodeficiency Syndrome.
Annals of Intemal Medicine 1985; 102: 619-622.
7. Gold JWM. Infectious complications in
patients with HIV infection. AIDS 1988; 2: 327-334.
8. GriffinGEetal. Damagetojejunalautonomic
nerves in HIV infections. AIDS 1988; 2: 379-382.
9. Haraldur Briem. Fjöldi greindra einstaklinga
með alnæmi og HIV smit á íslandi, miðað við 31.
desember 1988. Læknablaðið, Fréttabréf lækna
1989;7:2.tbl:4.
10. Jacobson MA, Mills J. Serious
Cytomegalovirus Disease in the Acquired
Immunodeficiency Syndrome (AIDS). Clinical
Findings, Diagnosis andTreatment. Annalsof Internal
Medicine 1988; 108: 585-594.
11. Lange DJ et al. The Neuromuscular
Manifestations of Human Immunodeficiency Virus
Infections. ArchNeurol. Vol45;Oct 1988:1084-1088.
12. Magnús Gottfreðsson. Alnæmi: Onæmis-
fræði,meingerðoglyfjameðferð. Læknaneminn 1988;
41: l.tbl: 5-19.
13. McLeod R, Remington JS. Toxoplasmosis.
In: Harrison’s Principles of Internal Medicine 1987.
Eleventh edition (ed. Braunwald E, Isselbacher KJ,
Petersdorf RG, Wilson JD, Martin JB, Fauci AS).
McGraw-Hill Book Company, p. 791-797.
14. Millar AB. Respiratory manifestations of
AIDS. British Joumal of Hospital Medicine 1988. Vol
39; 3: 204-215.
15. Mills J. Pneumocystis carinii and Toxoplasma
gondii Infections in Patients with AIDS. Reviews of
Infectious Diseases 1986. Vol 8, No. 6: 1001-1011.
16. Navia BA, Jordan BD, Price RW. The AIDS
Dementia Complex. I. Clinical Features. Ann Neurol
1986; 19: 517-524.
17. Navia B A, Pice RW. The Acquired Immuno-
deficiency Syndrome Dementia Complex as the
Presenting or Sole Manifestation of Human
Immunodeficiency Virus Infection. Arch Neurol. Vol
44; Jan 1987: 65-69.
18. Ranki A, Valle S, Krohn M et al. Long
Latency Precedes Overt seroconversion in Sexually
Transmitted Human-immunodeficiency-virus
Infection. Lancet 1987. 12 sept; 2 (85599): 589-93.
19. Sigurður Guðmundsson. Viðtal í þætti í
Ríkisútvarpi-sjónvarpi: Veist þú hvað alnæmi er ? 10.
20
LÆKNANEMINN 1—Vm9-42. árg.