Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1989, Qupperneq 40

Læknaneminn - 01.10.1989, Qupperneq 40
rauðleitt og vessarfrá því. Eftir ca. 4 vikur kemur fram drep í æxlistoppinn og fer nú tumorinn smátt og smátt minnkandi og lagast venjulega af sjálfu sér á 7 vikum, án þess að eftir verði ör. Engin sérstök meðferð er þekkt við þennan sjúkdóm. Fúkalyf gagna ekki. Klippa má ofan af ofholdguninni eða brenna með lapis. Bacteriusýking getur komið í granulomið, sem nauðsynlegt getur rey nzt að gefa sýklalyf við. Almennt meðferðarprógram Nauðsynlegt er að leggja fólk með alvarlegar handarsýkingar í rúmið og oft heppilegast að senda það á sjúkrahús. Hreyfihefta hönd og fingur með spelkum eða þéttum umbúðum og setja íhálegu. Til að draga úr hættu á contracturum og stirðleika er eftirfarandi staða fingra og handar telin heppilegust. Ulnliður í 45° réttingu. Þumalfingur í abductio. MCP-liðir fingra í 60-70° beygingu og IP-liðir í ca. 30° beygingu. Þegarhættuástandið er liðið hjá og vald hefur náðst á sýkingunni, er nauðsynlegt að hefja æfinga- meðferð. Athuga þarf að gefa tetanus-toxoid þegar áverki er orsök fyrir sýkingunni og við dýrabit þarf að athuga hugsanlegar vamir við hundaæði (rabies). Oftast mun ráðlegast að gefa Penicillinase resident Penicillin við handarsýkingar, nema næmispróf bendi til annars. Snemmkomin greining og viðeigandi meðferð, fyrst og fremst með skurðaðgerðum, er grundvallar- atriði til að draga úr örmyndun, samvöxtum og öðrum örkumlum, sem handarsýkingar geta valdið. Eftirmáli Greinin um SYKLABOLGUR, sem unnin er úr fyrirlestrum fyrir læknastúdenta á Bsp., er ætluð tii leiðbeiningar við skoðun og kliniskt mat á sárasýkingum. Að því leyti, sem komið er inn á efni úr bakteríufræðum, sem óhjákvæmilegt er, hef ég leyft mér að hafa hliðsjón af hinni frábæru handbók, BACTERIOLOGOGY AND IMMUNOLOGY FOR STUDENTS OF MEDICINE eftir F. S. Stewart. Eg vil nota tækifærið og þakka Erni Ingasyni lækni fyrir hvatningu og góðar ábendingar við samningu þessarar greinar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.