Læknaneminn - 01.10.1989, Side 58

Læknaneminn - 01.10.1989, Side 58
TAFLA VI: Svara rétt um orsakasamhengi reykinga og sjúkdóma. Cancer pulm, Lungnabemba Kransæðasid. Brióstkvef Larynx cancer No. % No. % No. % No. % No. % 137 77,0 46 25,8 111 64,2 68 38,8 33 18,5 122 96,0 86 67,7 125 98,4 108 85,0 33 26,0 TAFLA VII: Vilja ráðleggja sjúkl. að hætta reykingum án þess að þeir taki málið upp að fyrra bragði. 1285 No. % 1282 No. % 1288 No. % 1. ár 29 39,7 17 25,4 21 56,8 6. ár 7 13,5 17 38,6 14 45,2 Þegar kemur að verðhækkunum (tafla XII, XIII) voru um 70-80% 6. árs læknanema þeim fylgjandi en meðal 1. árs nema var aðeins rúmlega helmingur fylgjandi verðhækkunum 1985 og 1987 en rúmlega71% 1988. Ef skoðað er hvernig svörin dreifast eftir reykingaavenjum sést að það eru þeir sem reykja sem eru á móti verðhækkunum (p < o.o5). UMRÆÐA Árið 1988 voru daglegar reykingar meðal læknanema níu sinnum fágætari en meðal 20-29 ára TAFLA VIII: Læknar myndu ráðleggja fólki oftar að hætta að reykja ef þeir bara kynnu góð ráð (algerlega sammála og sammála, 2 valkostir af 5) 1. ár No. % 6. ár No. % 1985 51 69,9 47 90,4 1987 51 76,1 41 93,2 1988 26 83,3 34 91,9 íslendinga en hins vegar voru tækifærisreykingar læknanema 3 falt algengari (1). Meðal læknanema hafa 65% aldrei reykt á móti 41 % hjá almenningi á sama aldri. H ins vegar hafa læknanemar jafnoft hætt að reykja og almenningur eða uml5% þeirra. í Evrópukönnun á reykingavenjum læknanema 1987 voru íslenskir læknanemar í þriðja efsta sæti meðal þeirra sem aldrei höfðu reykt, aðeins Ungverjar og Tyrkir voru lægri (2). Á 4 ára tímabili varð 3.7 föld lækkun á tíðni daglegra reykinga í læknadeild meðan sambærileg tala í aldursflokknum 20-29 ára í samfélaginu var 1.1. Það er því ekki einungis að læknanemar reyki sjaldnar TAFLA IX: Læknar ættu að vera virkari í að fræða almenning um reykingar (algerlega sammála og sammála, 2 valkostir af 5) 1. ár (h ár No. % No. % 1985 56 76,7 47 90,4 1987 50 74,6 38 86,3 1988 29 76,3 31 100,0 TAFLA X: Það ætti að takmarka reykingar á opinberum stöðum (algerlega sammála, 1 af 5 valkostum) l.ár 6. ár No. % No. % 1985 46 63,0 40 76,9 1987 52 77,6 35 79,5 1988 31 81,6 28 93,3 56 LÆKNANEMINN l-tt989-42. árg.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.