Læknaneminn - 01.10.1989, Síða 58

Læknaneminn - 01.10.1989, Síða 58
TAFLA VI: Svara rétt um orsakasamhengi reykinga og sjúkdóma. Cancer pulm, Lungnabemba Kransæðasid. Brióstkvef Larynx cancer No. % No. % No. % No. % No. % 137 77,0 46 25,8 111 64,2 68 38,8 33 18,5 122 96,0 86 67,7 125 98,4 108 85,0 33 26,0 TAFLA VII: Vilja ráðleggja sjúkl. að hætta reykingum án þess að þeir taki málið upp að fyrra bragði. 1285 No. % 1282 No. % 1288 No. % 1. ár 29 39,7 17 25,4 21 56,8 6. ár 7 13,5 17 38,6 14 45,2 Þegar kemur að verðhækkunum (tafla XII, XIII) voru um 70-80% 6. árs læknanema þeim fylgjandi en meðal 1. árs nema var aðeins rúmlega helmingur fylgjandi verðhækkunum 1985 og 1987 en rúmlega71% 1988. Ef skoðað er hvernig svörin dreifast eftir reykingaavenjum sést að það eru þeir sem reykja sem eru á móti verðhækkunum (p < o.o5). UMRÆÐA Árið 1988 voru daglegar reykingar meðal læknanema níu sinnum fágætari en meðal 20-29 ára TAFLA VIII: Læknar myndu ráðleggja fólki oftar að hætta að reykja ef þeir bara kynnu góð ráð (algerlega sammála og sammála, 2 valkostir af 5) 1. ár No. % 6. ár No. % 1985 51 69,9 47 90,4 1987 51 76,1 41 93,2 1988 26 83,3 34 91,9 íslendinga en hins vegar voru tækifærisreykingar læknanema 3 falt algengari (1). Meðal læknanema hafa 65% aldrei reykt á móti 41 % hjá almenningi á sama aldri. H ins vegar hafa læknanemar jafnoft hætt að reykja og almenningur eða uml5% þeirra. í Evrópukönnun á reykingavenjum læknanema 1987 voru íslenskir læknanemar í þriðja efsta sæti meðal þeirra sem aldrei höfðu reykt, aðeins Ungverjar og Tyrkir voru lægri (2). Á 4 ára tímabili varð 3.7 föld lækkun á tíðni daglegra reykinga í læknadeild meðan sambærileg tala í aldursflokknum 20-29 ára í samfélaginu var 1.1. Það er því ekki einungis að læknanemar reyki sjaldnar TAFLA IX: Læknar ættu að vera virkari í að fræða almenning um reykingar (algerlega sammála og sammála, 2 valkostir af 5) 1. ár (h ár No. % No. % 1985 56 76,7 47 90,4 1987 50 74,6 38 86,3 1988 29 76,3 31 100,0 TAFLA X: Það ætti að takmarka reykingar á opinberum stöðum (algerlega sammála, 1 af 5 valkostum) l.ár 6. ár No. % No. % 1985 46 63,0 40 76,9 1987 52 77,6 35 79,5 1988 31 81,6 28 93,3 56 LÆKNANEMINN l-tt989-42. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.