Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 59

Læknaneminn - 01.10.1989, Blaðsíða 59
TAFLA XI: Á sjúkrahúsum ætti að takmarka reykingar við sérstök svæði (algerlega sammála, 1 af 5 valkostum) 1. ár 6.ár No. % No. % 1985 67 91,8 49 94,2 1987 64 97,0 37 92,5 1988 35 97,2 29 96,9 en aðrir heldur sýna tíðnitölur hjá þeim meira og hraðarafallfyrirdaglegarreykingar. Athyglisverterað á 1. ári 1989 reykti enginn læknanemi daglega. Að fyrra bragði mætti ætla að nám í læknadeild hefði áhrif á viðhorf eða tóbaksvenjur í þá átt að draga úr dálæti á tóbaki. Hið þveröfuga varþó nærsanni, helmingi fleiri læknanemar reykja daglega á 6. ári en á 1. ári. Þótt dómgreind læknanema sé yfirleitt góð virðist dómgreind þeirra sem reykja skert, þegar að því kemur að fjalla um tóbak og skilja þeir sig ekki frá öðrum reykjandi þjóðfélagsþegnum að því leyti (4). Athyglisvert er að viðhorf læknanema til tóbaks virðast í meginatriðum vera mótuð áður en þeir setjast í læknadeild. Ef læknanemar rey kja, reykja þeir gjama m inna en daglega og oftar vindla/pípu en almennt gerist (5). Þetta bendir stundum til að viðkomandi vilji minnka hættuna af reykingum og/eða að tóbaksbindindi sé á næsta leyti. Kennsla um tóbakssjúkdóma virðist skila sér vel nema ef vera skyldi um krabba í raddböndum og lungnaþembu (tafla VI). Á Evrópumælikvarða er þó frammistaðan góð. Meðaltal fyrir 14 áðurnefnd Evrópulönd (6. ár, meginorsök) var 76% fyrir lungnakrabba, lungnaþemba 18%, kransæðasjúkdómur 29% (sambærileg tala fyrir íslenska læknanema 44%), brjóstkvef 68%, krabbi í raddböndum 61% (6,7,8,9). Það kemur á óvart að læknaefni á 6. ári telja það síður vera sitt hlutverk að sinna andófi gegn reykingum en fyrstaársnemar. Endurspeglar þetta kennaraviðhorf í læknadeild ? Reykingar eru áhættuþáttur og orsök sjúkdóma í sama skilningi og há blóðfita eða hækkaður blóðþrýstingur. Munurinn er þó sá að læknirinn verður að gefa meira af tíma sínum ef hann vill styrkja einstaklinginn í að hætta að reykja. Auk þess eru þessi samtöl vandasöm vegna þess að ef ekki er rétt á haldið TAFLA XII: Það ætti að hækka verulega verð á tóbaki. 6. ár Aleerleea sammála Sammála Sama Ósammála Alserlesa ósammála No. % No. % No. % No. % No. % 1985 23 44,2 16 30,8 7 13,5 3 5,8 3 5,8 1987 26 59,1 11 25,0 3 6,8 0 0 1988 19 63,3 8 26,7 2 6,7 1 3,3 0 TAFLA XIII: Það ætti að hækka verulega verð á tóbaki. L-ár Algerleea sammála Sammála Sama Osammála Aigerlega ósammála No. % No. % No. % No. % No. % 1985 18 24,7 25 34,2 15 20,5 7 9,6 8 11,0 1987 18 26,9 21 31,3 22 32,8 5 7,5 0 1988 19 52,8 7 19,4 6 16,7 3 8,3 1 2,8 LÆKNANEMINN 1-/1989-42. árg. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.