Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 9

Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 9
Mynd3. “Hulinn RF". Halahluti IgG mótefna tengist bindisetum RF og lokar þeim, þannig að RF verða ógreinanlegir með hefðbundnum aðferðum. magnið sé minna en hjá þeim sem greinast jákvæðir með hefðbundnum aðferðum. I sermi sumra sjúklinga með RF hafa fundist mótefni senr beinast gegn bindisetum RF (RF anti- idiotypic antibodies) (11,12). í nægilegu magni gætu slík mótefni bundist á RF og lokað eða aflagað bindiset þeirra, þannig að þeir yrðu ómælanlegir, líkt og “huldir RF”. Eins og fyrr sagði eru RF gagnlegir til greiningar á liðagigt, en RF hækkanireru þó alls ekki einskorðaðar við gigtarsjúkdóma eins og sjá má á töflu I. RF hækkanir finnast með kekkjunarprófum í allt að 80% sjúklinga með liðagigt, sérstaklega ef um er að ræða slæman sjúkdóm með gigtarhnútum og beinúrátum. Nærri allir sjúklingar með Sjögren’s syndrome hafa RF og allt að 40% sjúklinga með lupus erythematosus og scleroderma (13). I sýkingum og öðrum sjúkdómum, þar sem RF eru hækkaðir er um sífellt vækisáreiti að ræða og/eða rnyndun á ónæmisfléttum (immune complexes). Það er talið geta stuðlað að myndun á RF. Þetta er sérstaklega vel þekkt í hjartaþelsbólgu (subacute bacterial endocarditis). Þegar búið er að útrýma orsakavaldinum með sýklalyfjagjöf hverfur RF smám saman. Vitað er um ýmislegt, sein getur komið af stað RF myndun, jafnvel hjá heilbrigðum einstaklingum. Má þar nefna : 1) Oeðlilega mikil myndun eða uppsöfnun á ónæmisfléttum veldur ræsingu á B-frumum og/eða T- frumum, sem hvetur RF og aðra mótefnaframleiðslu. 2) Osértæk ræsing á B-frumum t.d. með Epstein-Barr veiru (polyclonal B-cell activators). Tafla 1. Sjúkdómar með hækkun á RF. GIGTARSJÚKDÓMAR : Rheumatoid arthritis, Sjögren’s syndrome, systemic lupus erythematosus, mixed connective tissue disease, scleroderma. SÝKINGAR (bakteríur - veirur - parasítar) : Subacute bacterial endocarditis, tuberculosis, lepra, syphilis, mononucleosis, hepatitis, influenza, AIDS, trypanosomiasis, leishmaniasis, schistosomiasis. KRABBAMEIN : RF finnst í mörgum gerðum krabbameins. Magn getur aukist við geisla-eða lyfjameðferð. ÝMISLEGT: Hypergammaglobulinaemia, þrálátir lungnasjúkdómar, lifrarsjúkdómar, geðsjúkdómar, i.v. eiturlyfjaneysla, bólusetningar, blóðgjafir og fleira. LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.