Læknaneminn - 01.04.1990, Side 11

Læknaneminn - 01.04.1990, Side 11
Mynd 5. Mælingar á RF. A. Waaler-Rose kekkjunarprófið. Rauð kindablóðkorn eru húðuð með IgG mótefnum. Ef sermi með fjöl- gildum RF (aðallega IgM RF) er blandað sanran við þessi blóðkorn verður sjáanleg kekkjun. B. ELISA til mælinga á RF. Plastbakki er klæddur með kanínu IgG. Síðan er serrni bætt á og séu RF mótefni til staðarbindast þauáhalahlutakanínu IgG mótefnanna. Þarofan áeru settensímtengd merkimótefni sem bindast á mannamótefnin (sem eru RF). Loks er bætt í bakkann ólituðu hvarfefni, sem ensímið breytir í litað myndefni. Litarstyrkurinn er mældur eftir ákveðinn tíma og er hann í réttu hlutfalli við það RF magn, sem var í serminu. flestar þessara aðferða svo tímafrekar og tlóknar í framkvæmd að ekki var hægt að nota þær til almennra þjónusturannsókna fyrir sjúklinga. Þó hefur ELISA á síðustu árum haslað sér völl á þessu sviði, meðal annars hér á landi (20). ELISA aðferðin byggist á því að brunnar í plastplötum eru húðaðir með IgG (mynd 5B). Svo er sett á sermi úr sjúklingum og ef RF eru til staðar bindast þeir á IgG á plötunni. Þeir RF sem bundist hafa eru svo greindir með ensímmerktum mótefnum gegn mannamótefnum. Loks er hvarfefni ensímsins bætl á plötuna og myndast þá litað umbrotsefni og er litarstyrkur þess í réttu hlutfalli við RF magnið. ELISA tækni hefur verið beitt hér á landi undanfarin 6 ár til mælinga á IgM, IgG og IgA RF. Auk þess hefur heildarmagn RF hefur verið mælt á sambærilegan hátt með svonefndu ELISA skim- prófi (20). KENNINGAR UM HLUTVERK GIGTARÞÁTTA í STÝRINGU ÓNÆMISSVARA Með nýjum aðferðum má greina lítið magn af RF í serrni flestra heilbrigðra einstaklinga. Einnig er vitað að 5-15% B-fruma í blóði heilbrigðra geta framleitt mótefni nteð RF virkni. Hægt að einangra B frumur úr blóði venjulegs fólks og fá nokkurn hluta þeirra til að framleiða RF með því að örva þær með Epstein-Barr veiru eða Pokeweed mitogeni (19). Ennfremur hafa einstofna IgM mótefni í um 10% sjúklinga með Waldenström’s sjúkdóm (macroglobulinaemia) RF virkni. Vegna þess að tilviljun ræður hvaða fruma fer að fjclga sér stjórnlaust, bendir það til að um 10% IgM myndandi B-fruma hafi sértækni lil RF fram- leiðslu. Þessi fyrirbæri styðja það að RF hafi hlut- verki að gegna í ónæmissvörum líkamans. Héráeftir verða reifaðar helstu hugmyndir, sem fram hafa konrið LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.