Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 21

Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 21
gripið til þess ráðs að greiða fæðunni leið í sömu atrennu og sýrutaugin var tekin sundur. Þrír voru þeir kostir til að auðvelda magatæmingu sem mönnum hugkvæmdust og var einhver þeirra valinn hverju sinni: 1. Veituaðgerð Wölflers sem þar með var orðin vinsæl á ný. 2. Pýlóróplastik sem er víkkun neðra magaops og þannig framkvæmd að á mótum maga og skeifugarnar er skorið langs gegnum vegginn og skurðurinn saum- aður þvers (6. mynd). 6. mynd 3. Lítil resection, antrectómía (7. mynd) og leit út fyrir um skeið að sú viðbót við vagótómíuna ætlaði að verða vinsælasta skurðaðgerðin, a.m.k. þegar sárið var í skeifugörn. - Síðar komust í tísku önnur tilbrigði við stef vagótómíunnar, fyrst svonefnd selektíf vagótómía (8. mynd) og í framhaldi af því “highly selective”, öðru nafni súperselektíf eða parietal-frumu vagó- tómía (9. mynd). Magaskurðlæknar hafa löngum verið með því marki brenndir, eins og flestir dauðlegir menn, að jagast eða metast hver við annan um dagleg viðfangsefni: Mín aðferð gefur besta raun, það get ég sannað með tölum. Okkar er best o.s.frv. En allt í einu var eins og dytti bylur af húsi; það var um eða upp úr miðjum áttunda áratugnum sem lyfið símetidín og þar á eftir ranitidín, bæði svokaIIaðirH2-hemlarkomu til sögunnar. Maga- og skeifugarnarsár um víða veröld greru hvert í kapp við annað og nýju og fínu vagótómíurnar voru bornar heim og lagðar til hliðar eins og amboðin í sveitinni í gamla daga um leið og engjaslætti var lokið. Eftir stendur magakrabbameinið, það bíta engin vopn nema eggjárn, og líka þarf endrum og eins að grípa til hnífs og skæra ef sár tekur upp á því að fossblæða eða mag- inn að springa; kannski hafði veslings sjúklingurinn aldrei vitað neitt af maganum sínum, gengið með sárið þegjandi og hljóðalaust og ekki leitað læknis. Slíks eru dæmi. Ulcus pepticum er undarlegur sjúkdómur, hann er eins og vindurinn, enginn veit hvaðan hann kemur og enginn veit hvenær lygnir eða hvessir. Helst blíðan? 8. mynd E.S. Hér hefur verið notast við orðið skerðing til þýðingar á resection. Eg er ekki fullsáttur við orð eins og nárri, úrnám, stýfing, miðhlutun og högg en þau og fleiri hafa verið tilnefnd sem íslenskt heiti á þessari tegund læknisaðgerðar. Skerðing hefur alkunna merkingu (kjaraskerðing o.fl.) og er skyld sögninni skera og nafnorðinu skurður. LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.