Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 30

Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 30
Brot á þumalmiðhandarbeini. Um þrenns konar brot getur verið að ræða. Bennets brot og Rolands brot sem hvoru tveggja eru brot í gegnum Iiðflöt, epiphysubrot og skaftbrot. Bennets brot gengur í gegnum carpometacarpal-Iiðflötinn og stafar venjulega af höggi sem Iendir axialt á miðhandarbeinið með hálfboginn þumalfingur. Brotið er í námunda við miðju liðflatar og situr neðsti hlutinn á sínum stað en distal brothlutinn dregst upp á við, oft með mjkilli tilfærslu. Sjaldan er hægt að lagfæra þetta brot og halda því án innri festingar. Góður árangur fæst með því að festa brotinu með K-vír eftir að það hefur verið lagfært sem oftast er auðvelt. Gipsumbúðir á hönd og fingur þarf að hafa áfram í 5-6 vikur. Rolandsbrot er mölbrot í proximal Iiðflötinn, og því mun erfiðaðra að lagfæra það en Bennets brotið. Oft þarf að opna inn á þetta brot til að ná viðunandi brotstöðu og festa með grönnum K- vírum. Epiphysubrot eru algeng á börnum og skekkjast venjulega með hornskekkju sem opin er lófalægt. Þessi brot eru leiðrétt óblóðugt en oft getur verið erfitt að fá góða brotstöðu ef liðnir eru einhverjir dagar frá slysi, vegna þess hve þau gróa fljótt. Skaftbrot á I. miðhandarbeini er oft hægt að leiðrétta án skurðaðgerðar og stöðva í gipsumbúðum með fingurinn í extension. Fingurbeinabrot. Þverbrot og mölbrot stafa venjulega af höggi eða klemmu á fingurinn, en skábrot og spirallaga brot stafa venjulega af snúningsáverka. Brot með hornskekkju um miðkjúku geta valdið sköddun á sinaslíðri og síðar hreyfingarhindrun vegna samgróninga. Mynd 3. Bennet's brot 28 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.