Læknaneminn - 01.04.1990, Page 33

Læknaneminn - 01.04.1990, Page 33
Stundum verður brotið frá lófalægu liðbrúninni basalt á miðkjúku og losnar þá um volar ligamendð. Færist fingurinn nú baklægt. Við brot á baklægu liðbrúninni þarf að opna inn á brotið, leiðrétta það og festa með K-vír. Erfitt er að komast að brotinu þegar að lófalæga liðbrúnin hefur rifnað af m.a. vegna flexorsina- slíðursins. Oft er þó hægt að leiðrétta brotið óblóðugt og festa með K-vír percutant, en vegna áverka á volar liðbandinu er hætta á áframhaldandi stirðleika um PlP-Iið. Brot á fjærkjúku: Þetta eru mjög algeng brot samfara mari og blæðingu í gómhlutanum sem veldur sárum verkjum. Brot í gegnum fremsta hluta kjúkunnar (processus unguicularis) eru meðhöndluð eins og önnur mjúkpartameiðsli. Blæðing kemur oft fram undir nögl og má hleypa henni út í gegnum gat sem hægt er að tálga með hníf á nöglina. Hjá börnum sjást stundum brot um vaxtarplötu á fjærkjúku með mikilli tilfærslu, og er nauðsynlegt að átta sig á þessu meið- sli því venjulega er um opin brot að ræða út í gegnum naglbeðinn, og þegar basalhluti naglarinnar leggst yfir húðina eins og algengt er, verður um sýkingarhættu að ræða eins og við önnur opin brot. Auðvelt er að lagfæra þessi brot og oft má halda þeim stöðugum með saum í gegnum nögl og húð. Brot á rétdsinafestu á fjærkjúku leiðir af sér mallet skekkju og liðskekkju (subluxation) sem fer versnandi ef ekki er að gert. Eins og við önnur mallet meiðsli er nauðsynlegt að extensorsinin starfi eðlilega. Þessi brot má oft lagfæra án skurðaðgeðar ineð góðri fingurspelku. Stundum reynist þó óhjákvæmilegt að fríleggja þessi brot og festa með K-vírum. LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.