Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 34

Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 34
Liðáverkar á höndum. Liðhlaup í carpometacarpalliðum. Metacarpalbeinin 4 eru tengd carpalbeinum með sterkum liðböndum baklægt en nokkru veikari lófamegin. Stutt en kröftug liðbönd tengja basalhluta miðhandarbeina innbyrðis. Loks eru intermeta- carpalliðböndin (transversal metacarpal ligament) sem tengja saman liðhausa miðhandarbeina. Liðhlaup í carpometacarpalliðum eru fremur sjaldgæf, og oftast samfara meiri háttar áverkum, eins og t.d. mótorhjólaslysum. Þau hafa einnig komið fyrir í vaxandi mæli við karate æfingar og handarhögg. Milli carpalbeina og miðhandarbeina II og III er engin hreyfing, aftur á móti er IV. og V. miðhandar- bein vel hreyfanlegt í basalhlutanum og getur færst til ca. 15 gráður í sagittal plani. Liðhlaup í baklæga stefnu á miðhandarbeinum er mun algengara en í lófalæga. Mikil bólga og blæðing er samfara þessum meiðslum og er þýðingarmikið að geta leiðrétt þessi liðhlaup sem fyrst. Nauðsynlegt er að fá góða rtg.myndir og er heppilegast að fá mynd af hverju einstöku beini fyrir sig. Alltaf þarf að nota innri festingu eftir að liðhlaupið hefur verið lagfært og er þá oft notaðir K-vírar. Þó hugsanlegt sé að lagfæra þessi liðhlaup óblóðugt og festa þau með transcutan vírum, þykir hitt öruggara að fríleggja liðina, bæði til að komast hjá interposition og hugsanlega að sauma liðbönd. Liðhlaup í CMC-lið þumalfingurs eru sjaldgæf, komi þau á hinn bóginn fyrir eru þau leiðrétt á sama hátt og Bennets brot og fest með K-vírum percutant. Liðbandaslit í grunnlið þumalfíngurs. Liðbandsslit á MCP-iið þumalfingurs koma oft fyrir í sambandi við fráfærandi átak á fingurinn og slitnar þá liðbandið ulnart á liðnum, (lig.collat.uln.). Algeng orsök eru áverkar á liðinn við skíðameiðsli, svo og við áflög og handalögmál. Nær alltaf rifnar liðbandið frá kjúkufestunni og getur þá rifið með sér beinbita frá liðbrúninni. Þegar um algjört slit er að ræða, dregst liðbandið upp fyrir festuna á adductor vöðvanum og grær ekki á sinn stað án skurðaðgerðar. Fingurinn hefur þá tilhneigingu að liðskekkjast á radial stefnu og gripið í þumalfingursgreipinni verður kraftlaust. Þetta liðbandaslit þarf alltaf að lagfæra með skurðaðgerð. Áverkar á collat. liðbandið radialt á fingrinum er mun sjaldgæfara en ef það slitnar þarf venjulega að sauma það. Liðhlaup í MCP-liðum Við liðhlaup í MCP-liðum slitnar volarplatan óhjákvæmilega þar sem um baklægt liðhlaup er að ræða. Volar platan er úr þykku trefjaplasti og er fest kröftuglega við frambrún á basalliðflöt nærkjúku annars vegar, en hins vegar fremur Iauslega fest lófamegin ofan við liðhausinn. Til hliðanna er volarplatan tengd djúpa transversal MC-liðbandinu. Við átak á fingurna í radial- eða ulnarstefnu getur collat. ligamentið slitnað og verður þá subluxation í MCP-Iiðum sem auðvelt er að Iaga en oft þarf að sauma collat. ligamentið. Stundum rífur ligamentið með sér brot úr liðfleti nærkjúku. Liðhlaup í MCP-liðum verða til við ofréttingar á þessum liðum. Þau eru sjaldgæf nema í þumalfingri og vísifingri og eru kölluð compliceruð þegar ekki er hægt að lagfæra þau án skurðaðgerðar. Liðhlaup í MCP-lið þumalfíngurs. Liðhlaupið er oftast baklægt og afleiðing af ofréttingaráverka. Nærkjúkan færist yfir liðhausinn baklægt á miðhandarbeini og dregur með sér sesambeinin og volar plötuna. Það er því nærkjúkan og volarplatan með sesambeinum sem rennur aftur fyrir liðhaus miðhandarbeinsins. Metacarpalliðhaus- inn þrýstist út um liðpokann þar sem volarplatan hefur rifnað frá, og lendir á milli sinafestanna á adductor pollicis á medial sesambeininu annars vegar og 32 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.