Læknaneminn - 01.04.1990, Side 35

Læknaneminn - 01.04.1990, Side 35
Mynd 9. Liðhlaup í MC. lið þumalfingurs. flexor pollicis brevis á lateral sesambeini hins vegar. Sinin á flexor pollicis longus liggur medialt við liðhausinn. Liðhausinn lendir þannig í hnappheldu milli þessara vöðva til hliðanna en volarplötunnar og sesambeinanna að ofan. Við skoðun sést Z-laga form á fingrinum sem augljóslega er úr liði í ofréttingu. Mar og bólga er á thenarsvæði og liðhausinn á MC-beininu finnst hér grunnt og framstandandi. Tilfinning í fingri er eðlileg. Af áverkagerðinni leiðir, að ekki er hægt að lag- færa þessi meiðsli með því að toga beint í fingurinn, en þá herðir glufan sem liðhausinn liggur í meira og meira að beininu og hindrar leiðréttingu. I deyfingu má oft reponera þessu liðhlaupi óblóðugt. Þumal- fingur er þá hyperextenderaður í 90 gráður í MC-lið og síðan þrýst á basalhluta nærkjúku í stefnu distalt, með fingurinn áfrarn í ofréttingu. Þannig tekst að smeygja hnappheldunni fram yfir Iiðhaus miðhandarbeinsins og reponera fingrinum. Sé ekki hægt að lagfæra liðhlaupið óblóðugt er venjulega Iagður þverskurður yfir liðhausinn lófamegin, opnað inn í liðinn, volarplatan dregin fram og hnappheld- unni smeygt yfir liðhausinn. Rétt er að immobilizera fingurinn í ca. 3 vikur meðan áverkinn er að jafna sig. Liðhlaup í vísifingri. Við liðhlaup í vísifingri er áverkinn svipaður. Ofrétting á fingrinum rífur volarplötuna frá miðhandarbeininu en þar sem hún hangir við basalhluta nærkjúku leggst hún á milli hennar og liðhausinn á miðhandarbeininu sem smeygjist út á milli flexorsinanna annars vegar og lumbrical vöðvans hins vegar en ofan við liðhausinn liggur þverband úr lófafasciun.ni. Við skoðun sést ca. 30 gráðu ofrétting á MCP-lið og auðvelt er að þreifa á liðhausnum grunnt í ytri lófafellingunni. Oft er hægt að reponera þetta Iiðhlaup óblóðugt á sama hátt og við þumalfingur. Ef það reynist erfitt er lagður skurður í ytri lófafellinguna, opnað inn í sjálfan Iiðinn og volarplatan dregin fram og er þá auðvelt að færa þetta meiðsli. Dig.æðar og taugar liggja í námunda við skurðinn og þarf að gæta þeirra vel. Liðhlaup í öðrum MCP-liðunt koma tæpast fyrir. Liðhlaup í PlP-fingurliðum. Hreyfingar í IP-liðum eru aðeins í sagittal plani. Collat. liðbönd eru kröftug og hindra hreyfingar í frontal plani, jafnt í réttingu og beygingu og starfa því á annan hátt en collat. liðbönd í MCP-Iiðunt, sem eru þannig staðsett, að þau eru slök í réttingu en strekkt í beygingu. Liðpokinn er styrktur af eftirfarandi liðböndum: 1. Collat. liðbönd sem annars vegar festast við condylana hliðlægt en hins vegar við basal hluta á kjúkunni framan við, en festast auk þess við: 2. Volarplötuna, sem bindur iiðinn saman lófalægt. Liðurinn fær ennfremur stuðning af: 3. Sinaslíðri flexorsina sem bundið er beinhimnu fingurkjúka aftan og framan við volarligamentið. Flexorsinarnar hafa líka stabilizerandi áhrif á liðinn. LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg. 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.