Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 60

Læknaneminn - 01.04.1990, Qupperneq 60
Mynd 3a. Smáþarmssjálfhelda í garnahengisgluf- Mynd 3b. Lokun á garnahengisglufu. unni eftir skurðaðgerð, þar sem op hefur myndast á saumamótunum. obstruction) (7-9,13). Sjúkdómsgreining garnahengishaula er nánast ómöguleg fyrir aðgerð, sem sést á því, að af alls 139 tilfellum, er lýst hefur verið voru einungis 3 tilfelli greind fyrir aðgerð (2). Hin sígildu einkenni um ólífvænlegan smáþarm (strangulatio) - hækkun líkamshita, fjölgun hvítra blóðkorna, hraðtaktur og staðbundinn kviðverkur með vöðvastífni - hafa ekki reynst hjálpleg til að greina á milli lífvænlegs og ólífvænlegs þarms fyrir aðgerð hjá sjúklingum með bráða stíílu (9,14). Ljóst má þó vera, að ef slík einkenni eru til staðar, þá aukast líkur á drepi í þarmi og skurðaðgerð er yfirleitt brýn. Nákvæm röntgenrannsókn getur hjálpað í einstökum tilfellum (4,13), og þá sérstaklega ef um er að ræða innhaul bak við samgatanir þarma (4), en hefur ekki reynst gagnleg almennt til að greina á milli garnastíflu með og án dreps (8). Nýleg rannsókn (289 sjúklingar) sýndi að af þeim sjúklingum sem reyndust hafa drep í smáþarmi við skurðaðgerð voru einungis 48% sem höfðu ákveðin merki um smáþarmsstíflu á yfirlitsmynd (sjúklingur standandi og liggjandi) (8). Slíkar rannsóknir eru þó iðulega tímafrekar og ekki án fylgikvilla (8,13) og mega ekki lengja þann tíma frekar, sem líður þar til sjúklingur er tekinn til að- gerðar. Gaumgæfa þarf gildi þvílíkra rannsókna og spyrja hvort þær breyti í einhverju ábendingu skurðaðgerðar. Itarleg sjúkrasaga, vandleg líkamsskoðun og skynsöm túlkun klínískra einkenna eru gagnlegustu leiðarvísar læknisins hvað varðar þörfina á skurðaðgerð. Einföld yfirlitsmynd af kvið er sú rannsókn sem kentur lækninum að hvað drýgstum notum til ákvörðunar á viðeigandi meðferð. 3. LÍFFÆRAMEINAFRÆÐI Innhaular geta verið staðsettir hvar sem er innan kviðarholsins, en algengastir eru þeir sem liggja hægra eða vinstra megin við skeifugarnargrófirnar (fossae paraduodenalis) (1,4). Aðrir eru staðsettir í grennd við botnristil (paracecal) (mynd 1), í netjubelgsgati (foramen epiploicum/Winslowii) (mynd 2), garnahengi (mesenterium) (mynd 3), grindarholi (pelvis), á milli bugaristils (intersigmoideum), í ofanblöðrugróf (fossa supravesicalis), netju (omentum) (mynd 4), í sigðbandi lifrar (ligamentum falciforme hepatis) og breiðfellingu legs (ligamentum latum uteri) (mynd 5) (3-5). Aukinheldur má nefna innhaula, sem koma í kjölfar skurðaðgerða og algengastir eru á bak við samgatanir þarma (retroanastomosis). Þeir koma 58 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.