Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 62

Læknaneminn - 01.04.1990, Síða 62
Líklegast var um meðfædda hengisglufu að ræða hjá okkar sjúklingi þar sem hann hafði verið hraustur áður og ósennilegt í hæsta máta að fá glufu svo ofarlega í garnahengið eftir botnlangabólgu og aðgerð hennar vegna, sem var fylgikvillalaus. 5. MEÐFERÐ Gamalt málstæki - sem á margan hátt gildir enn þann dag í dag, segir: “Never let the sun set or rise on a bowel obstruction”. Hinn gullni meðalvegur milli aðgerðar og biðmeðferðar er þó iðulega vandfarinn og ekki ljós. Aðalmarkmið skurðaðgerðar er að finna orsök sjúkdómsins, uppræta hann eða leiðrétta og nieta lífvænleika þarmsins. Rétt er að benda á sérstöðu sjúklinga, sem (teljast) hafa smáþarmsstíflu af völdum samvaxta eftir fyrri skurðaðgerðir. Ef ekki eru til staðar einkenni um drep og ástand sjúklings er viðunandi, kemur biðmeðferð þar iðulega að góðu gagni eða í um og yfir helmingi tilfella (14-17). Hversu lengi halda skal biðmeðferð til streitu eru skiptar skoðanir um (8,9,14- 17), en almenna reglan er sú, að farið er f.o.f. eftir svörun sjúklings við henni, breytingum á sjúkdómsmyndinni og klínískum einkennum. Endurteknar röntgenmyndir af kviðarholi eru iðulega lil hjálpar við biðmeðferð. Þar sem flestir sjúklingar með innhaula hafa einkenni um garnastíflu, sem lagast ekki með biðmeðferð er skurðaðgerð eina haldreipið. Ætíð er mikilvægt að undirbúa sjúklinginn gaumgæfilega fyrir aðgerð með nákvæmri vökvagjöf í æð, magaslöngu, þvaglegg og þar sem við á sýklalyfjum. Ef um innhaul er að ræða, þá er hinn sjálfheldi þarmur dreginn til baka og glufunni lokað með þræði. Ekki skal klippa glufuna upp eða stækka með eggjárni þar sem algengt er að mikilvægar æðar liggi nærri glufunni og blóðrás til viðkomandi þarmshluta því minnkað enn frekar (2) (sbr. sjúkratilfellið). Drep í þarminum er numið brott og gerð samgötun enda í enda. Almennt séð er mikilvægt að loka glufum (sérstaklega litlum), sem finnast fyrir tilviljun við aðrar kviðarholsaðgerðir og koma þannig í veg fyrir afleiðingar innhaula í sjálfheldu. Mjög stórum glufum er sjaldnar lokað. Arangur meðferðar innhaula er háður tímabærri 60 LÆKNANEMINN I 1990 43. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.