Læknaneminn - 01.04.1990, Page 72

Læknaneminn - 01.04.1990, Page 72
Nú spyrð þú: “Hvað ert þú að gera með fingurna í leggöngum konunnar þegar kögunin (speculum examinarion) er venjulega gerð fyrst? “ Fyrst nokkur orð um kögla (speculum). Margir sjúklingar kalla þá “tangir”. Það vekur upp skelfilega ímynd. Stuttar útskýringar á því hvernig verkfærið vinnur, róar flestar spenntar taugar. Að minnsta kosti ættirðu að segja konnunni að þú ætlir ekki að klemnta neitt eða klípa, jafnvel þó þú hafir sjálfur lítið gaman af að spjalla. Næsta atriði er að þau eru köld, að minnsta kosti þau sem eru úr málmi. Þau sem eru úr plasti hafa aðra ókosti. Krem skemmir Papanicolaous strok og gonokokkaræktanir, svo að oft getur þú ekki notað krem ákögulinn (speculum). Vatn skemmirhins vegar ekkert og ef fyrir kraftaverk heitt vatn er við hendina leysir þú tvö vandamál í einu með því að nota það á kögulinn (speculum). Til að setja verkfærið inn eru tværaðferðir. Þarseminngangurinnerlóðrétturvirðist eðlilegt að setja kögulinn (speculum) inn með hliðarbrúnir sínar framlægt (anteriort) og afturlægt (posteriort) og snúa því svo fjórðung úr hring er inn er komið. Aðuren þú gerirþað, ímyndaðu þéraðeinhver skrapi með stálbita yfir þvagrásina á þér. Það er kvalafullt! Hugum aftur að fingrum þínum. Þeir gera fyrstu innferðina miklu mýkri og þægilegri en kalt og hart verkfærið. Auk þess getur þú meðan þeir eru í leggöngunum fengið hugmynd um legu leghálsins og þar með hvernig heppilegast er að beina köglinum (speculum) þegar hans tími kemur og hve langt inn hann þarf að fara. Að þessu loknu setur þú kögulinn (speculum) inn rétt ofan við fingur þína og gætir þess að koma ekki við þak legganganna. Gerðu þetta hægt ogrólega! Mjöghægtogrólega! Fimm aukasekúndur geta komið í veg fyrir að sjúklingnum þínum líði eins og fórnarlambi nauðgara. Að þessu loknu opnarðu kögulinn (speculum). Þá er vert að gefa viðvörun eins og til dæmis: “ Nú gætir þú fundið fyrir bæði hægða- ogþvaglátaþörf". Sumirplastköglar(plasticspeculum) læsast opnir með háum smelli, sem veldur minni hræðslu, ef sjúklingurinn er varaður við áður. Hljóð þetta heyrist einnig þegar þeir eru losaðir aftur. Þegar þú setur fingurna inn aftur til að gera þreifinguna, þá skiptir enn sem fyrr öllu máli að fara rólega til að valda sem minnstum óþægindum. Horfðu á andlit sjúklingsins. Ekki spyrja hana hvort þetta sé sárt, því hún mun tjá þér það með viðbrögðum sínum. Með þessu móti munt þú oft sleppa við að taka ákvörðun um hvort sársaukinn sé það mikill að taka eigi tillit til hans eður ei. Því að grindarholsskoðun er sársaukafull. Aðminnstakostierhún fjandi óþægileg. Og ef þú spyrðir mig hvort ég fyndi til þegar þú værir að sveifla móðurlífinu mínu til myndi ég segja: “já”. Reyndar er tilfinningin fremur annarleg en sár. Ef að sjúklingur spennist upp meðan á þreifingu stendur eru fyrstu viðbrögð skoðandans að segja: “Slakaðu á!". En eins og fyrri daginn segir þetta sjúklingnum ekki hvað þú nákvæmlega vilt að hann geri. Segðu heldur eitthvað á þessa leið: “Gerðu magann (eða kviðinn) mjúkan svo að ég geti ýtt á hann og fundið 70 LÆKNANEMINN 1 1990 43. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.