Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2002, Side 13

Læknaneminn - 01.04.2002, Side 13
Sérfræðinám í Svíþjóð Kristín Huld Haraldsdóttir' Tómas Guðbjartsson2 Inngangur íslenskir læknar hafa í áratugi sótt framhaldsmenntun í læknisfræði til Svíþjóðar, fleiri en til nokkurs annars iands. í byrjun níunda áratugarins dró úr straumi ís- lenskra lækna samfara versnandi efnahagsástandi og atvinnuleysi meðal sænskra lækna. Síðustu árin hefur íslenskum læknum aftur ijöigað í Svíþjóð, enda hefur efnahagsástand batnað til muna og skortur er á lækn- um í flestum sérgreinum. Sérnámið hefur einnig verið endurskipulagt og er nú á fiestum stöðum betur skipu- lagt og markvissara en áður. Sérnám í Svíþjóð verður því að teljast góður kostur. 1. Handlækningadeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Tölvupóstur: kristin.huld-haraldsdottir@skane.se 2. Hjartaskurðdeild Brigham Harvardsjúkrahússins í Boston. Tölvupóstur: tgudbjartsson@bwh.harvard.edu Um höfunda Kristín Huld stundar framhaldsnám í almennum skurðlækningum við Háskólasjúkrahúsið í Lundi. Tómas starfar tímabundið i Bandaríkjunum en hef- 11 M M

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.