Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2002, Síða 38

Læknaneminn - 01.04.2002, Síða 38
Mynd 2. Þverskoriö eista með fjölkímsæxli (teratoma) ar hafi meiri þýðingu hjá síðarnefnda hópnum, bæði við greiningu og eftirlit (sjá síðar). í töflu II sést hversu oft æxlisvísarnir eru hækkaðir vegna mis- munandi veíjagerða frjófrumuæxla (12,42). Hækkað AFP (alfa-feto protein) er nánast talið úti- loka aó um „hreint“ sáð- krabbamein sé að ræða og hjá innan við 10% sáð- krabbameina er B-hCG (beta-human chorionic gonadotropin) hækkað fyrir aðgerð (6,12,15,42). LDH (laktat dehydrogenasi) er oft vægt hækkað í sáðkrabbameini. Mælt er með lungnamynd og tölvusneiðmyndarann- sókn af aftanskinurými hjá öllum en tölvusneið- myndataka er talin betri rannsókn en sogæðamynda- taka (lymphographia) tii að greina stækkaða eitla í aft- anskinurými og kemur því í stað hennar (6,16,17). Ómskoðun af aftanskinurými kemur einnig til greina (17). Mismunagreiningar Fyrirferð eða verkur í pung er sjaldnast af völdum krabbameina í eistum. Greiningin getur því verið snú- in en eins og áður kom fram er allt að fjórði hver sjúkl- ingur rangt greindur í upphafi (12). I töflu III eru helstu mismunagreiningar. Algengastar eru eistnalyppubólga (epidimitis) og bólga í eistum (orchitis) (mynd 7). Á fyrstu stig- um eistnalyppu- bólgu eru eistnalyppur aumar og bólgn- ar og auðvelt að aðgreina þær frá eistanu vió þreif- ingu. Eistað sjálft er lítið bólgið en ef bólgan breiðist út tekur hún einnig til eistans. Einkenni koma Mynd 3. Smásjármynd af a) dæmigeröu sáökrab- bameini og b) æðabelgskrabbameini (choriocar- cinoma) brátt og sjúkling- urinn er oft með hita, útferð þvaglát). Með- ferðin felst í sýklalyfjameð- ferð enda yfir- leitt um bakter- Mynd 4.35 ára karlmaður meö verkjalausa fyrirferð iusýkingu að í vinstri eista. Æxlið reyndist vera sáökrabbamein ræða. Eistna- og smásjármynd af vefjagerð æxlisins er sýnd á tmlga án mynd3a eistnalyppu- bólgu er sjald- séð og er oftast vegna hettusótt- arveiru en getur sést við aðrar sjaldgæfari sýkingar. Al- gengari er verkjalaus Mynd 5. Viö þreifingu á eista og pung er mikilvægt fyrirferð vegna aðbeitaréttritækni. Eistanuerhaldiðmeðannarri vatnshauls hendi við neðri pólinn og húöinni yfir eistanu (hydrocele test- haldiö strekktri. Síðan er sjálft eistað og sáöstren- is) (mynd 8) en gurinn þreifaðir með fingrum hægri handar (44) þar verður vökvasöfnun og/eða önnur einkenni þvag- færasýkingar (sviði, tíð milli eistans og slíðurhjúps þess (tunica vaginalis). Vatnshaull er saklaust fyrirbæri sem eingöngu þarf að meðhöndla með skurðaðgerð ef sjúklingurinn hefur mikil óþægindi af fyrirferðinni. Vatnshaula er auðvelt að greina með þreifingu og vasaljósi en fyrirferðin er mjúk viðkomu og hleypir í gegnum sig ljósi. í þessu sambandi er rétt að hafa í huga að vatnshaular sjást hjá 5 - 10% sjúklinga með eistnakrabbamein og geta leynst illkynja frumur í vökvanum. Vegna hættu á út- sæði ber því að forðast að stinga á vatnshaulnum en í staðinn er mælt með ómskoðun á eistanu (18). Aðrar sjaldgæfari mismunagreiningar eistnakrabbameins eru blóðgúll (hematoma) eftir áverka, nárakviðslit, lyppublöðrur (spermatocele), góðkynja æxli í eistnalyppum og kólfsæðavíkkun (varicocele). Tafla III: Sjúkdómar sem valda fyrirferð og verk í pung Krabbamein í eistum (carcinoma testis) Eistnalyppubólga (epididymitis) Eistnabólga (orchitis) Vatnshaull (hydrocele testis) Nárahaular (hernia ing. indirecta) Lyppublaðra (spermatocele) Æxli i eistnalyppum/sáöstreng Kóllsæðavíkkun (variocele) 36

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.