Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2002, Qupperneq 58

Læknaneminn - 01.04.2002, Qupperneq 58
Skólaganga þátttakenda var að meðaltali 9,88 ( 3,75 ár eða því sem samsvarar rétt rúmlega grunnskóla- prófi og árstekjur hópsins voru að meðaltali um 1250 þúsund. Marktæk tengsl voru á rnilli skólagöngu og árstekna (p< 0,0001) en hins vegar fundust engin marktæk tengsl á milli frammistöðu í SPPB prófinu og þessara þátta. Ályktanir: Niðurstöður þessar sýna hvernig afmarkaður hópur eldra fólks í Reykjavík stendur m.t.t. hreyfifærni. Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum að próf af þessu tagi hafa forspárgildi þegar kemur að tíðni dauðsfalla og innlagnar á hjúkrunarheimili. Því er mögulegt eftir að þessi hópur hefur verið metinn að spá fyrir um hver þörfin á þjónustu og hjúkrunarinn- lögnum verður fyrir hann á konrandi misserum. Þess- ar upplýsingar geta nýst til þróunar á líkamsræktar- prógrammi fyrir eldri borgara. Eins geta þær verið mikilvægar grunnupplýsingar sem nýtast til frekari rannsókna. Ovíst er hvort þessi ákveðni hópur endur- speglar eldri borgara í þjóðfélaginu og hvort yfirfæra megi niðurstöðurnar á aldraða á íslandi almennt eða hvort hópurinn sker sig úr að einhverju leyti. Þessi hópur eldri borgara hefur væga færniskerðingu, mælt með SPPB prófi. Forspárgildi um afdrif þeirra væri hægt að meta með eftirfylgdarrannsókn. Ductal carcinoma-in-situ (DCIS) í brjósti á íslandi 1983-1992 Jóhanna Guðrún Pálmadóttir', Þorvaldur Jónsson2, Jón Gunnlaugur Jónasson3, Páll H. Möller2, Laufey Tryggvadóttir4, Helgi Sigurðsson2. 'Læknadeild HÍ, 2Landspítali-háskólasjúkrahús, 3Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði, 4 Krabbameinsskrá. Inngangur: DCIS í brjósti er talinn vera preinvasivur æxlissjúk- dómur. Margt sem varðar meinafræði og meðferð sjúkdómsins er óljóst og umdeilt og endurspeglar það skort á þekkingu á líffræðilegri hegðun DCIS, þ.á.m. hættuna á endurmeini. Sjúkdómurinn er í flestum til- vikum einkennalaus og greinist oftast á brjóstamynd. Tilfellum ætti því að fjölga með tilkomu hópleitar að brjóstakrabbameini með brjóstamyndatöku. Gerð var afturskyggn rannsókn á DCIS á íslandi á 10 ára tíma- bilinu 1983-1992, eða síðustu fimm ár fyrir og fyrstu fimm ár eftir að hópleit hófst hér á landi. Skoðuð var klínísk mynd, meðferð og meinafræðileg gerð æxla og tíðni endurmeina könnuð. Efniviöur og aðferöir: Leitað var að in-situ krabbameinum í brjósti á árunum 1983-1992 í tölvufærðum skrám Krabbameinsskrár og RH. Úr sömu skrám fengust upplýsingar um önnur illkynja brjóstamein eftir fyrstu greiningu DCIS. Öll vefjasýni voru endurskoðuð og flokkuð eftir ýmsum meinafræðilegum skilmerkjum. Upplýsingar um ein- kenni og meðferð fengust úr sjúkraskrám. Allar upp- lýsingar voru skráðar í tölvufærðan gagnagrunn til úr- vinnslu. Niðurstöður: Alls greindust 76 konur, 11 á fyrra tímabilinu (ný- gengi 2) og 65 á því síðara (nýgengi 10), á aldrinum 34-82 ára, miðaldur 54 ár. Aldursdreifing var sam- bærileg á báðum tímabilunum. Sjúkdómurinn var í vinstra brjósti hjá 39 konum en hægra hjá 37, oftast í efri, ytri fjórðungi. Meinið var einkennalaust hjá 53 konum en 23 höfðu einhver einkenni, oftast útferð eða hnút. Brjóstamynd var tekin af 74 konum og sáust mikrokalkanir á 59 myndum og hnútur á 20. Frumu- rannsókn var gerð hjá 72 konum og voru 23 sýni talin eðlileg, 21 grunsamlegt fyrir illkynjun og 26 óyggj- andi illkynja. Konurnar gengust undir alls 122 skurð- aðgerðir. Endanleg skurðmeðferð var fleygskurður hjá 38 konum, brjóstataka hjá 38 og holhandareitlataka var gerð hjá 49 konum. Geislameðferð fengu 12 kon- ur eftir fleygskurð en í helmingi þeirra tilfella var æxlisvöxtur í skurðbrún eða innan við 1 mm frá henni. Stærð æxlis var frá 0.4 cm til meira en 7 cm. Algeng- ustu vefjameinafræðilegu byggingarmynstur voru cornedo, cribriform og solid. Kjarnagráða 1 var til staðar í 13 sýnum, 28 voru með kjarnagráðu 2 og 35 með kjarnagráðu 3. Drep var til staðar í 61 sýni. Alls flokkuðust 15 æxli í Van Nuys flokk 1,26 í llokk 2 og 35 í flokk 3. Endurmein voru alls 18 hjá 17 konum (22%). Nýr DCIS var greindur 6 sinnum hjá 5 konum, 22-129 mánuðum eftir fyrstu greiningu, 4 sinnum í sama brjósti og 2 sinnum í hinu brjóstinu. Ifarandi æxlisvöxtur greindist hjá 12 konum, 10-149 mánuð- um eftir fyrstu greiningu DCIS, 6 sinnum í sama brjósti og 6 sinnum í hinu brjóstinu. Upphafsmein ein- kenndust af hárri kjarnagráðu, drepi, stærð á bilinu 0.4-2.3 cm og fríum skurðbrúnum í flestum tilvikum. Geislameðferð höfðu þrjár konur fengið. Ályktanir: Tilfellum DCIS hér á landi fjölgaði mikið með til- komu hópleitar. Greining æxlanna með frumumeina- fræðilegum aðferðum var óáreiðanleg. í helmingi til- fella var brjóstataka endanleg skurðmeðferð en oft þurfti meira en eina skurðaðgerð áður en meðferð taldist fullnægjandi. Gerð var eitlatökuaðgerð hjá meirihluta sjúklinga. Ekki var fylgni milli aldurs sjúk- linga og meðferðar með brjóstatöku en því stærra sem 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.