Bændablaðið - 20.07.2023, Side 71

Bændablaðið - 20.07.2023, Side 71
71Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júlí 2023 LOFTSLAGSVÆNN LANDBÚNAÐUR Auglýst eftir nýjum þátttakendum í nautgriparækt, sauðfjárrækt og útiræktun grænmetis. ma, Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Auglýst er eftir umsóknum til þátttöku frá tíu búum í sauðfjárrækt og/eða nautgriparækt og fimm grænmetisframleiðendum sem stunda útiræktun. Þátttakendur þurfa að hafa áhuga fyrir að setja sér skriflega aðgerðaáætlun fyrir búreksturinn, hrinda markmiðum í framkvæmd og vera virkir þátttakendur í vegferð landbúnaðarins að loftslagsvænum lausnum. Þátttakendur fá heildstæða ráðgjöf, fræðslu og aðhald frá RML, Landgræðslunni og Skógræktinni og auk þess þátttökustyrk, styrk til efnagreininga og þegar líður á verkefnið aðgerða- og árangurstengdar greiðslur. Verkefnastjórn áskilur sér rétt til að velja þátttakendur, verði umsækjendur fleiri en fimmtán, en öll þátttökubú þurfa að uppfylla lögbundnar skýrsluhaldskröfur. Verkefnið hefst í sept/okt 2023 og er umsóknarfrestur til 20. ágúst n.k. Umsóknareyðublað má nálgast á heimasíðu RML, www.rml.is. Nánari upplýsingar veitir Berglind Ósk Alfreðsdóttir verkefnastjóri, berglind@rml.is og í síma 516-5000. Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjólofl. Lengdir- 1,6m,-2m- 2,1m-2,5m-3m-3,5m-4m-4,5m- 5m. Burður fyrir par- 1,5 tonn til 80 tonn. Einnig gúmmíklæddar að ofan fyrir valtara. Mjög hagstæð verð. Hákonarson ehf. Netfang- hak@hak.is - s. 892-4163. Bátur til sölu, Siggi EA-150. 5tonna bátur, vel við haldinn. 85 HP Mermaid vél, keyrð 1.800 tíma. Upplýsingar í s. 897-7823- Ágúst. Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf. S. 892- 4163, hak@hak.is, www.hak.is Til sölu steypustöð með pokasíló. Framleidd 2005 endurnýjuð 2019. Hliðarstækkun fylgir. Hefur verið geymd innandyra síðan 2015. Fyrirspurnum er svarað á netf. 2th@eyjar.is - Þór. Sjá l fsogandi dælur f rá Japan(Koshin). Fyrir vatn, skolp, mjög óhreint vatn (trash). 2“ , 3“ , 4“. Orginal Honda vélar með smurolíuöryggi. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Klósettdælur fyrir kjallara. Inntakfyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor staðsettur fyrir utan votrými. Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Atvinna Ég er að leita að vinnu á Íslandi. Ég myndi helst vilja vinna með dýr eða í matvælaiðnaði. Ég hef áður unnið í eldhúsi og hef líka reynslu af geitum, ostagerð og smyrslum. Ég er að leita að launaðri vinnu. Ég er 28 ára, útskrifaðist nýlega frá leikhús- og kvikmyndaháskólanum í Búdapest. Ég fylgist mjög vel með og er sjálfstæður. Netfangið mitt er fenyvesi.mih@gmail.com Óska eftir eldri konu til að sjá um lítið heimili í Borgarfirði með góðri aðstöðu. Frekari upplýsinar í s. 894-5063. Óska eftir Kaupi vínylplötur og CD. Staðgreiði stór plötusöfn. Plötumarkaður Óla, Ísbúðin Háaleitisbraut 58. S. 784-2410, olisigur@gmail.com Óska eftir að taka á leigu stang- veiðisvæði, annað hvort litla á eða veiðirétt stakra jarðareiganda. Mig langar að taka á leigu svæði sem ég get farið með fjölskyldu mína yfir sumartímann og veitt. Er líka til í að skoða með uppbyggingu á veiðisvæði ef það er í boði? Er helst að leita eftir svæði á vesturlandi og vestfjörðum, norðurland vestra kemur líka til greina. Sendið mér skilaboð á traffic64@simnet.is ef þið hafið áhuga á að spjalla. Óska eftir Land Rover Discovery. Skoða allt. Árgerðir 1989 til og með 2004. S. 620-0708. Vantar vörubílsdekk 13r x 22.5 notuð eða ný. Tvö til fjögur stykki. Uppl. í s. 864-4262. Til sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is s. 820-8096. Til sölu Polaris Sportman 2008, keyrt 13.800 km. Dekkjagangur á felgum fylgir með. Er á nýlegum dekkjum. Alltaf geymt inni, í góðu lagi. Verð kr. 800.000. Uppl. í s. 616-9452. Netfang- siggikre@simnet.is Ódýrar trjáplöntur til sölu. Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í 2ja lítra pottum. Birki, ilmreynir, silfurreynir ribs, kvistir o.fl. Allar plöntur á sama verði, aðeins kr. 800 stk. Frábært tækifæri fyrir sumarbústaðarlandið. Uppl. í s. 857-7363 (Er í Reykjavík). Kia Sportage, 4x4, árgerð 2016, sjálfskiptur, ekinn 156.000 km. Verð kr. 2.690.000. - notadir. bennis.is– S. 590-2035. Hvít bílskúrshurð, vel með farin breidd 2.47m hæð 2.30m til sölu. Verð kr. 100.000. upplýsingar í s. 860-2782. Fullkomið lóðrétt vatnsræktunar- kerfi til sölu. Sjálfvirk stjórntölva, rekkar, kör, bakkar, vatns og loft dælur, rakatæki og margt fleira. Kerfið ber uþb. 1000 plöntur en má auðveldlega stækka það með því sem fylgir í kaupunum. Upplýsingar veitir Daníel - s. 849-1337. JEEP Compass Trailhawk- 4xE Plug In Hybrid. Hvítur, svartur toppur. Nýskráður 2/2022, akstur 5.000 km. Bensín / Rafmagn. Sjálfskipting 5 dyra, 5 manna. Verð kr 7.550.000 eða tilboð. uppl. S. 864-4140. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail. com - Einar G. Snyrti aspir og víðitré í Haust. 3000 kr/klst. Nýti greinar f. græðlinga get því boðið lágt verð. Gróðursettir aspargræðlingar á 119kr/stk. ÓE 5-10 hektara fyrir asparskóg á 2 m. Uppl. s. 849-0636. Viðurkenndur bókari getur bætt við sig viðskiptavinum. Endilega sendið á sibbabokhald@gmail.com fyrir frekari upplýsingar. Er með 2 kassa af garni til sölu. Bútateppi á kr. 10.000 og saumavel á kr. 25.000. Það fylgir bók með. Upplýsingar í s. 692-3220 Guðlaug.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.