Bændablaðið - 20.07.2023, Qupperneq 71

Bændablaðið - 20.07.2023, Qupperneq 71
71Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júlí 2023 LOFTSLAGSVÆNN LANDBÚNAÐUR Auglýst eftir nýjum þátttakendum í nautgriparækt, sauðfjárrækt og útiræktun grænmetis. ma, Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Auglýst er eftir umsóknum til þátttöku frá tíu búum í sauðfjárrækt og/eða nautgriparækt og fimm grænmetisframleiðendum sem stunda útiræktun. Þátttakendur þurfa að hafa áhuga fyrir að setja sér skriflega aðgerðaáætlun fyrir búreksturinn, hrinda markmiðum í framkvæmd og vera virkir þátttakendur í vegferð landbúnaðarins að loftslagsvænum lausnum. Þátttakendur fá heildstæða ráðgjöf, fræðslu og aðhald frá RML, Landgræðslunni og Skógræktinni og auk þess þátttökustyrk, styrk til efnagreininga og þegar líður á verkefnið aðgerða- og árangurstengdar greiðslur. Verkefnastjórn áskilur sér rétt til að velja þátttakendur, verði umsækjendur fleiri en fimmtán, en öll þátttökubú þurfa að uppfylla lögbundnar skýrsluhaldskröfur. Verkefnið hefst í sept/okt 2023 og er umsóknarfrestur til 20. ágúst n.k. Umsóknareyðublað má nálgast á heimasíðu RML, www.rml.is. Nánari upplýsingar veitir Berglind Ósk Alfreðsdóttir verkefnastjóri, berglind@rml.is og í síma 516-5000. Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjólofl. Lengdir- 1,6m,-2m- 2,1m-2,5m-3m-3,5m-4m-4,5m- 5m. Burður fyrir par- 1,5 tonn til 80 tonn. Einnig gúmmíklæddar að ofan fyrir valtara. Mjög hagstæð verð. Hákonarson ehf. Netfang- hak@hak.is - s. 892-4163. Bátur til sölu, Siggi EA-150. 5tonna bátur, vel við haldinn. 85 HP Mermaid vél, keyrð 1.800 tíma. Upplýsingar í s. 897-7823- Ágúst. Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf. S. 892- 4163, hak@hak.is, www.hak.is Til sölu steypustöð með pokasíló. Framleidd 2005 endurnýjuð 2019. Hliðarstækkun fylgir. Hefur verið geymd innandyra síðan 2015. Fyrirspurnum er svarað á netf. 2th@eyjar.is - Þór. Sjá l fsogandi dælur f rá Japan(Koshin). Fyrir vatn, skolp, mjög óhreint vatn (trash). 2“ , 3“ , 4“. Orginal Honda vélar með smurolíuöryggi. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Klósettdælur fyrir kjallara. Inntakfyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor staðsettur fyrir utan votrými. Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Atvinna Ég er að leita að vinnu á Íslandi. Ég myndi helst vilja vinna með dýr eða í matvælaiðnaði. Ég hef áður unnið í eldhúsi og hef líka reynslu af geitum, ostagerð og smyrslum. Ég er að leita að launaðri vinnu. Ég er 28 ára, útskrifaðist nýlega frá leikhús- og kvikmyndaháskólanum í Búdapest. Ég fylgist mjög vel með og er sjálfstæður. Netfangið mitt er fenyvesi.mih@gmail.com Óska eftir eldri konu til að sjá um lítið heimili í Borgarfirði með góðri aðstöðu. Frekari upplýsinar í s. 894-5063. Óska eftir Kaupi vínylplötur og CD. Staðgreiði stór plötusöfn. Plötumarkaður Óla, Ísbúðin Háaleitisbraut 58. S. 784-2410, olisigur@gmail.com Óska eftir að taka á leigu stang- veiðisvæði, annað hvort litla á eða veiðirétt stakra jarðareiganda. Mig langar að taka á leigu svæði sem ég get farið með fjölskyldu mína yfir sumartímann og veitt. Er líka til í að skoða með uppbyggingu á veiðisvæði ef það er í boði? Er helst að leita eftir svæði á vesturlandi og vestfjörðum, norðurland vestra kemur líka til greina. Sendið mér skilaboð á traffic64@simnet.is ef þið hafið áhuga á að spjalla. Óska eftir Land Rover Discovery. Skoða allt. Árgerðir 1989 til og með 2004. S. 620-0708. Vantar vörubílsdekk 13r x 22.5 notuð eða ný. Tvö til fjögur stykki. Uppl. í s. 864-4262. Til sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is s. 820-8096. Til sölu Polaris Sportman 2008, keyrt 13.800 km. Dekkjagangur á felgum fylgir með. Er á nýlegum dekkjum. Alltaf geymt inni, í góðu lagi. Verð kr. 800.000. Uppl. í s. 616-9452. Netfang- siggikre@simnet.is Ódýrar trjáplöntur til sölu. Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í 2ja lítra pottum. Birki, ilmreynir, silfurreynir ribs, kvistir o.fl. Allar plöntur á sama verði, aðeins kr. 800 stk. Frábært tækifæri fyrir sumarbústaðarlandið. Uppl. í s. 857-7363 (Er í Reykjavík). Kia Sportage, 4x4, árgerð 2016, sjálfskiptur, ekinn 156.000 km. Verð kr. 2.690.000. - notadir. bennis.is– S. 590-2035. Hvít bílskúrshurð, vel með farin breidd 2.47m hæð 2.30m til sölu. Verð kr. 100.000. upplýsingar í s. 860-2782. Fullkomið lóðrétt vatnsræktunar- kerfi til sölu. Sjálfvirk stjórntölva, rekkar, kör, bakkar, vatns og loft dælur, rakatæki og margt fleira. Kerfið ber uþb. 1000 plöntur en má auðveldlega stækka það með því sem fylgir í kaupunum. Upplýsingar veitir Daníel - s. 849-1337. JEEP Compass Trailhawk- 4xE Plug In Hybrid. Hvítur, svartur toppur. Nýskráður 2/2022, akstur 5.000 km. Bensín / Rafmagn. Sjálfskipting 5 dyra, 5 manna. Verð kr 7.550.000 eða tilboð. uppl. S. 864-4140. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail. com - Einar G. Snyrti aspir og víðitré í Haust. 3000 kr/klst. Nýti greinar f. græðlinga get því boðið lágt verð. Gróðursettir aspargræðlingar á 119kr/stk. ÓE 5-10 hektara fyrir asparskóg á 2 m. Uppl. s. 849-0636. Viðurkenndur bókari getur bætt við sig viðskiptavinum. Endilega sendið á sibbabokhald@gmail.com fyrir frekari upplýsingar. Er með 2 kassa af garni til sölu. Bútateppi á kr. 10.000 og saumavel á kr. 25.000. Það fylgir bók með. Upplýsingar í s. 692-3220 Guðlaug.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.