Bændablaðið - 05.10.2023, Side 43

Bændablaðið - 05.10.2023, Side 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 5. október 2023 Hjá Móður Jörð í Vallanesi var blásið til árlegrar uppskeruhátíðar í tengslum við Lífræna daginn en þar er hefð fyrir matarviðburðum á þessum árstíma. Gestum var boðið að taka upp sínar eigin kartöflur og ýmsir smáréttir úr ræktuninni töfraðir fram á kaffihúsi staðarins, í Asparhúsinu. Rúnar Geir Ólafsson, Guðbjörn Már Ólafsson og Hlynur Sigurðsson starfa og reka Eyði-Sandvík, sem er stórt lífrænt vottað kúabú, og framleiða afurðir sem seldar eru undir Bíóbú merkinu. Anna María Björnsdóttir, verkefn a- stjóri Lífræna dagsins. Hún segir að viðburðirnir á Lífræna deginum hafi gengið mjög vel og framleiðendur víðs vegar um landið hafi fengið fjöldi gesta til sín til að sjá, smakka og kynnast hvað lífræn ræktun snýst um. Svava Rafnsdóttir og Sigrún Hallgrímsdóttir frá Gróðurhúsinu í Bjarkarási voru með glæsilegan bás og kynntu þeirra fjölbreyttu lífrænu ræktun og gáfu smakk á gómsætu grænmeti. CLT – EININGAR �r�ssl� �ar ��bur�iningar Grænar  byggingalausnir TIMBURGRINDARHÚS WWW.EININGAR.IS SÍMI: 565 1560 einingar@einingar.is EININGAR EHF Með slöngudreifibúnaði aukast afköst til muna og má áætla að við bestu aðstæður náist að dreifa u.þ.b. 190m3 á klukkustund við full afköst. Búnaðurinn samanstendur af: Traktorsdrifinni Bauer dælu; Lagnakerfi með lokum til að tengja milli dælu og mykjugeymslu; Slöngum og slöngukefli; Dreifigreiðu; Loftpressu. SLÖNGUDREIFIBÚNAÐUR Betri nýting köfnunarefnis I Minni jarðvegsskemmdir I Aukin afköst

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.