Bændablaðið - 05.10.2023, Side 47

Bændablaðið - 05.10.2023, Side 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 5. október 2023 Enn sem komið er, segir í skýrslu Rabobank, er hlutfall þessara vara þó óverulegt og áhrif á heildarveltu fyrirtækjanna af sölu, á vörum unnum úr plöntum, lítil. Spá verri afkomu 2023 Skýrsluhöfundar Rabobank telja að árið 2023 verði mun erfiðara fyrir mörg afurðafyrirtæki en árið 2022, þegar horft er til hagnaðarvonar. Felist það í því að afurða- stöðvaverð hafi haldist hátt allt til þessa en verð afurðanna hafi verið undir pressu og hafi það sett arð- semina í ákveðinn vanda. Ólíklegt megi því telja að jafn miklar framfarir í veltu og umsvifum fyrirtækjanna verið árið 2023 eins og varð árið 2022. Heimild: Rabobank, 2023. Global Dairy Top 20. 1 1 Lactalis Frakkland 28,6 3.903 2 ↑ 4 Dairy Farmers of America Bandaríkin 24,5 3.344 3 ↓ 2 Nestlé Sviss 23,3 3.180 4 ↓ 3 Danone Frakkland 21,2 2.893 5 5 Yili Kína 18,3 2.497 6 ↑ 9 Arla Foods Danmörk 14,5 1.979 7 ↑ 8 FrieslandCampina Holland 14,4 1.965 8 ↓ 7 Mengniu Kína 14,4 1.965 9 ↓ 6 Fonterra Nýja-Sjáland 14,2 1.938 10 10 Saputo Kanada 13,7 1.870 11 11 Unilever Holland/Bretland 8,3 1.133 12 ↑ 13 Gujarat Cooperative MMF Indland 7,0 955 13 ↓ 12 Savencia Frakkland 6,9 942 14 ↑ 17 Müller Milk Þýskaland 6,5 887 15 ↑ 16 Agropur Kanada 6,5 887 16 ↑ 19 Schreiber Foods Bandaríkin 6,5 887 17 ↓ 14 Sodiaal Frakkland 5,8 792 18 18 DMK Þýskaland 5,5 751 19 ↑ 20 Froneri Bretland 5,3 723 20 ↑ - Glanbia Írland 5,1 696 Röð árið 2023 Breyting á milli ára Röð árið 2022 Nafn Höfuðstöðvar Velta, milljarðar USD* Velta, milljarðar ÍSK** * Veltutölur fyrirtækjanna eru oft byggðar á áætlun Rabobank ** Miðað við miðgengi Seðlabanka Íslands 22. september 2023 | S t r ú k t ú r e h f | w w w . s t r u k t u r . i s | s t r u k t u r @ s t r u k t u r . i s | | B æ j a r f l ö t 9 | 1 1 2 R e y k j a v í k | S í m i : 5 8 8 6 6 4 0 | Límtré-Timbureiningar Stálgrind Yleiningar PIR Steinull OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is REYKJAVÍK AKUREYRI 590 5100 klettur.is Aktu á gæðum www.bbl.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.