Bændablaðið - 05.10.2023, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 05.10.2023, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 5. október 2023 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði STAFIR SPILLA RÉTT FLÝTIR NÚÐLUR GLEFSA AFSPURN H GSAMKVÆMI L E Ð S K A P U R RFLYTJA E I Ð A EINS SPIL S A M A ASIGAÐ T T T V I S T F U R S T I SKRÁ RAUÐ- BRÚNI T A L ÞRÁÐ ÖFUG RÖÐ RÍKI VIÐMÓT Í R A K HERÐA- KLÚTUR TAUMUR S J A L KK NAFN TVEIR EINSRITBLÝ FAÐALS- MAÐUR DANS SKJALFEST Ó L O F T GRAMSA STUTT- NEFNI R Ó T A EFLA BAND- ÓÐUR ÁFÝLA G Í N A MÁLMUR GEÐ TVEIR EINS S Á L UMRÓT ER R A S KGAPA N N FERÐ AURAR S K R I Ð SNAR- STEFJUN VEGUR S P U N ITVEIR EINS A U K ÓHLJÓÐ FÆDDAR O R G BIÐJA FÍFLAST B E I Ð A SÖNG- LEIKURUMFRAM R SULL KÖTTUR L A P LARF G A R M ÆXLUNAR- KORN HINDRUN G R Ó S K I L A FORA NÆRA A T A HVAÐ H A TÓN- TEGUND PAFHENDA T I N D R A STÆKKA KLIÐUR A U K A Í RÖÐ TÓNN D ESTIRNA Ó R S A K SEFAST A R LÖNGUN Ó L A Y S S T T BLÍNA KRÚSI- DÚLLUR S F T L A Ú R R A ÆSKJA HEIÐUR Æ M Y N D : SH Y A M A L (C C B Y 3 .0 ) 204 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET SÖFNIN Í LANDINU www.bbl.is Smiðjuvegur 68, Kópavogi | S. 587 1350 | bifkop.is Allar almennar bílaviðgerðir RÍKI Í SV-ASÍU KVAÐ TILDRA UPP STJÓRN JAFN- FRAMT BRUNAÐI SKRÍN ÓFRJÁLS DÓMS LYF BYLGJA RJÁLA DVALDIST FUGL MYRKVAST AFÞILJA EFNI SKRÍKJA HEIMREIÐ EIND TVEIR EINS FRIÐUR MYLSNA HEST- BURÐUR SNÆÐI BURT NÁTTA MALAR- LEIR ÖFUGT PLANTA LEIFAR KVK NAFN ÓGÆFA BRAKA DRYKKURALLTAF SPJALD FARÐI AÐFERÐ ÞRÍFUR VANA- LEGUR LITÞROTA VAND- RÆÐI FÍFLAST ÓHLJÓÐ GERA TORVELD TOLLA STORKA ÓVISSA ÁVERKI EKKI ÓSKÖP ENDIR SKYNJA REIK MILDUN VELLA GEISA FIPA 205 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET Á Íslandi má finna fjölbreytt, ólík og áhugaverð söfn um allt land. Í safnaflórunni má finna náttúruminja-, lista- og minjasöfn. Hlutverk þessara safna eru margvísleg, en þó sýnilegasta hlutverk safna sé að taka á móti gestum, fer heilmikill hluti safnastarfs fram á bak við tjöldin. Söfn safna munum, myndum og minningum, svo þarf líka að skrá og varðveita menningararfinn fyrir framtíðina og komandi kynslóðir. Á söfnum eru líka unnar fjölbreyttar rannsóknir á safngripum og í tengslum við sýningar og niðurstöðum þeirra er svo miðlað til gesta. Á hverju ári heldur safnafólk fagráðstefnu sem ber yfirskriftina Farskóli safnmanna. Ráðstefnan er skipulögð af Félagi íslenskra safna og safnafólks. Í farskólanum gefst safnafólki tækifæri til að hlýða á fyrirlestra, fjölbreytt erindi og taka þátt í vinnustofum sem nýtast í faglegu safnastarfi. Ráðstefnan er sérlega mikilvæg og skipulögð með það að markmiði að vera dýrmætur vettvangur fræðslu, miðlunar þekkingar og tengslamyndunar. Á farskólanum ber safnafólk saman bækur sínar og á þeim grunni hafa sprottið upp ótal spennandi samvinnuverkefni safna um allt land. Á síðasta ári hittist hópurinn í frábæru veðri á Hallormsstað og átti saman skemmtilega og fróðlega daga þar sem fjallað var um söfn út frá öllum mögu- legum hliðum. Þá var þema ráðstefnunnar Söfn á tímamótum. Á nokkurra ára fresti er ráðstefnan haldin erlendis, og núna um miðjan október leggur hópurinn leið sína til Hollands. Þar verður Amsterdam heimsótt en borgin er víðfræg fyrir fjölbreytta og öfluga safnamenningu. Þá verða þarlend söfn heimsótt, ráðstefnugestir hlýða á fjölbreytt erindi og fá einstakt tækifæri til að læra af erlendum kollegum og kynna sér starfsaðstæður þeirra. Það má reikna með því að ferðin veiti mörgum innblástur og verður spennandi að sjá hvaða verkefni spretta upp í kjölfarið. Dagrún Ósk Jónsdóttir, verkefnisstjóri FÍSOS Farskóli safnamanna: Safnafólk á ferð og flugi Hópur safnafólks á Farskólanum í Hallormsstað 2022. Mynd / Hörður Geirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.