Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 31

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 31
MINNSTA KONAN 47 einhvern veginn sjá íyrir því, að það verði framkvæmanlegt". Sem dæmi um, hvað gerist, þegar maður „bíður eftir krafta- verki“, skýrir hún frá því, á hve óvæntan hátt henni barst hjálp, þegar henni datt í hug að koma upp starfsþjálfunardeild við holdsveikrahælið. Þegar hún var í heimsókn í Bandaríkjunum, skýrði hún dr. Daniel A. Poling við blaðið Christian Herald frá áformi sínu, en blað þetta rekur eigin líknarstofnanir. „Ég vildi, að ég gæti hjálpað þér“, sagði dr. Poling, „en gefendurnir mæla yfirleitt sjálfir fyrir um, til hvers þáttar af starfsemi okkar gjafir þeirra eru ætlaðar hverju sinni“. Næsta dag var dr. Poling til- kynnt, að líknarstarfsemi Christi- an Herald hefði mótttekið 16000 dollara að gjöf til líknar „holds- veikum“. Hann boðaði frú Diek- son á sinn fund og sagði við hana: „Við höfum ekki með höndum neina líknarstarfsemi til handa holdsveikum, svo að þú verður að hjálpa okkur. Guð hlýtur að hafa hlustað á samtal okkar í gær“. Ýmisleg félagasamtök og sendi- nefndir hafa nú að vísu tekið að sér að styrkja að öllu leyti eða nokkru flestar greinar starfsemi þeirrar, sem frú Dickson hefur komið á laggirnar, en samt ber- ast aðalhlutar hjálparinnar frá einstaklingum og söfnuðum í Kanada og Bandaríkjunum. Stendur frú Dickson í bréfasam- bandi við þessa aðila, en þeir eru um 20.000 talsins nú sem stendur, og lýsir hún vonum sín- um og margvíslegri reynslu í mánaðarlegu bréfi til þeirra, sem hún stílar á eðlilegan og óþving- aðan hátt, líkt og hún væri að masa við þá. Þeir, sem senda henni gjafir, fá síðan að vita ná- kvæmlega um það, á hvern hátt gjafir þeirra eru notaðar hverju sinni. Þeir fá myndir af börnun- um, sem þeir „taka í fóstur“, sjúklingunum, sem þeir styrkja, kirkjunum, sem byggðar eru, og tækjunum, sem keypt eru fyrir þeirra peninga. Pyrir nokkrum árum kom Lill- ian Dickson hinum ýmsu grein- um starfsemi sinnar undir eina stjórn og myndaði félagið „Must- arðskornið h.f.“. Nafn það, sem hún valdi, á að benda á þessa ritningargrein í Nýja Testament- inu: „Ef þér hafið trú eins og mustarðskom, þá munuð þér segja við þetta fjall: ,Flyttu þig þaðan og hingað', og það mun flytja sig, og ekkert mun verða yður um megn“. Nafnið virðist vera einstaklega vel valið. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.