Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 51

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 51
KYNLEG VILLA G7 „Jú, víst hef ég verið það og þó ekki af ráðnum huga,“ svarar Aðalbjörg, „ég hef sem sé verið að villast í alla nótt, og er mér slíkt með öllu óskiljanlegt í svona góðu veðri.“ „Þér mun þá líklega ekki' van- þörf að fara að hvfla þig,‘ segja þeir báðir einum rómi. Snýr þá annar þeirra heim með henni og til baostofu, þar sem hún er strax drifin ofan í rúm, enda mun henni ekki hafa veitt af hvíld, eftir hið sérkenniiega næturævintýri. Svo sem að líkum Iætur, vakti þessi einkennilega villa allmikið umtal um þessar mundir og jafn- vel síðar. Var ýmsum getum að því leitt, hvað valdið hefði, þar sem ekki vai veðri um að kenna. Kom sumum helzt í hug, einkum þeim, sem trúðu á dulræn fyrir- brigði, að maður nokkur, Halldór að nafni, sem drukknað hafði þá um veturinn, einmitt í þeim hyl, sem Aðalbjörg villtist svo oft út á, sem fyrr segir, mundi hafa verið valdur að þessari kynlegu villu. Þessi trú manna styrktist og við það, er Aðalbjörgu dreymdi að Halldór kom til hennar og sagði eitthvað á þessa leið: „Þú vildir ekki koma til mín.“ Rétt er að geta þess, að þrátt fyrir þennan draum Aðalbjargar var ekkert samband milli þeirra meðan Hall- dór lifði, en nokkuð mun hún á- samt fleiri unglingum hafa gert af því að herma eftir honum, enda var Halldór þessi sagður einkenni- legur nokkuð og öðruvísi en fólk er flest. Nokkuð mun hafa verið reynt að komast fyrir það, hvert leið hennar hefur legið þessa nótt. Það mun þó aldrei hafa tekizt með neinni vissu, enda of lítið föl á jörðu, til þess að hlægt væri að halda sér stöðugt við hina krók- óttu slóð hennar. Þó munu menn hafa rakið slóð hennar úr fyrir ofan Velli, en þar tapað henni. Sömuleiðis var rakin slóð nokkuð fram á Hofsárdal, og var talið víst, að það væri slóð Aðalbjargar, enda reyndist hún fyrir ofan Hofsá, er hún sá Ijósið, sem fyrr segir. Enginn veit með neinni vissu, hversu langt Aðalbjörg hefur gengið þessa nótt. Hitt vita allir, sem þekktu hana, bæði þá og síð- ar, að svo mikið þrek og þor átti hún í fórum sínum, allt fram á efstu ár ævi sinnar, að fullyrða má, að það hefur verið orðin löng leið, sem hún gekk þessa nótt, hefði hún alltaf farið beint. HÁLFT gamanið við að muna, er að umbreyta. — S.N.T.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.