Úrval - 01.11.1962, Side 108

Úrval - 01.11.1962, Side 108
124 ÚR VAL „Auðvitað ekki, en ég er heldur ekki svo vitlaus að fara til hans og reka fingurinn upp í hann. Ég næ mér í grein og klýf annan end- ann, og við tökum hann lifandi. Heldurðu það verði sjón að sjá hann þá'?“ „Taktu byssuna, og ég næ f klofna grein,“ bað Jói. Ég snerist á hæli og horfði fram- an í Jóa: „Nei, þú hefur byssuna. Og þú skalt bara passa þig að fara ekki að skjóta af eintómri hræðslu.' Þú verður kyrr hér og fylgist með honum — skilur þú það?“ Það var of langt til bátsins að ná í kornspíkina, svo að ég reif upp lítinn trjástofn, lagaði hann tii með því að brjðia greinarnar af, nerna á efri cndanum skildi ég eftir hæfilega langan stúf af sterkri grein, til að sá endi mynd- aði inátulega kvísl fyrir háls nöðr- unnar. Svo tók ég um síofninn miðjan og við nálguðumst dýrið. Stofninn var talsvert þungur, og ég lét hann vega salt á annarri öxi- inni og virii fyrir mér þetta dýr, sem gat boðað svo skyndilegan dauða. Naðran sveiflaði stórum og iililegum hausnum ógnandi og fylgdi hverri hreyfingu okkar með augunum. Svört, klofin tungan gekk illskulega aftur og- fram í baneitruou gininu. Það mátti gloggt sjá hvcrnig stríkkaði á sterkum vöðvunum undir gljáandi skinn- | inu. Þessi stóri, sveiflandi haus - augun, svört og köld — flíru- legt hæðnisglottið, sem lék um gráan skoltinn — skellirnir í sí- kvikum halanum, óður dauðans — þessu mun ég aldrei gleyma. Ég hagræddi stofninum og mund- aði klofna endanum að hálsi ill- yrmisins. „Það væri betra fyrir þig að negla hann fastan í fyrstu atlögu," varaði Jói mig við. „Vertu bara ekki svo hræddur, að þú þorir ekki að skjóta,“ öskr- aði ég aftur fyrir mig. „Ef ég missi hann núna, þá hringar hann sig aftur. Fvrr eða seinna skal ég ...“ Rótarangarnir stóðu hátt í loft að baki mér, þungi rótarinnar var of mikill, og ég missti marks. — Tvisvar eða þrisvar hjó naðran í stofninn, spúandi banvænu eitri í hverju höggi, áður en ég gaí hafið hann og lagt til atlögu að nýju. Og nú hitti ég, hálsir.n klemmdist fastur í kvíslinni, og um stund var hausinn sem rígnegldur við jörð- ina meðan sterkur bolurinn skókst til og byrlaði upp sandinum. „Haltu honum meðan ég hleyp og sæki reipið!“ skrækti Jói. „Nei, farðu ekki, Jói. Ég held ég geti ekki haldið honum lengi svona, hann er of sterkur. Ég ætla að skipta um enda og reyrta að halda honum niðri með rótinni.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.