Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 100

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 100
11G UR VAL Hutchinson feðga og ætlunin að ganga úr skugga um hvort þarna væri verðmæti að finna. Þeir grófu margar gryfjur án nokkurs árang- urs. Þegar birgðir þeirra voru á þrotum og sumir úlfaldanna týnd- ir, seldu þeir leitarréttindi sín þeim Jim og Dick O’Neill fyrir tvo úlf- alda og flutningavagn. í sjö mánuði héidu þeir Jim og Dick -leitinni áfram og höfðu ekki annað sér til matar en það, sem landið hafði að bjóða, heldur rýran jurtagróður og kanínur, sem þeir gátu iðulega veitt. Þá loks hlutu þeir umbun fyrir erfiði sitt. í einni gryfju fundu þeir ópala samtals 85000 dollara virði. Og nú hófst mikið kapphlaup, — leitarmenn streymdu að. Þrir meðal hinna fyrstu unnu þarna ópala úr jörðu samtals að verðmæti 125000 doll- ara. Ýmsum öðrum gekk næstum því jafn vel. Vatnssölum vegnaði líka bærilega um þær mundir á þess- um sióðum, enda er meðalúrkom- an þarna yfir árið ekki nema um 15 cm. Hver 100 gailon (tæpl. 380 lítrar) vatns voru seld fyrir 25 dollara. Allt þar til heimsstyrjöldin síð- ari stöðvaði að heita mátti ópal- vinnsluna, hélzt hún í fullum gangi í Coober Pedy. Eftir stríðið sneru margir holugrafaranna aftur, og nú í dag kemur langmest af ópal- framleiðslu Ástralíu frá þessari eyðimerkurborg, langt inni í landi. Annars er þetta að öllum líkind- um ein hin kynlegasta borg í heimi. Þegar gest ber að garði í Coober Pedy, þá ber hann ekki að dyrum, heldur bankar á reykháfinn. Þannig er auðveldast að vekja athygli á komu sinni, því að fiestir búa í hellum og gryfjum. Enginn hluti „hússins", annar en járnstrompur- inn, stendur upp úr jörðinni. Engan skógvið til húsagerðar er að fá þarna lengst inni í eyðimörk- inni, og það er bæði kostnaðar- samt og erfitt að flytja húsavið fleiri hundruð kílómetra veg um eyðimörkina. Því völdu námumenn þann kostinn, sem vænstur var, og bjuggust um á sama hátt og fyrri íbúar þessa landshluta — kanínurnar og moldvörpurnar. Menn skyldu ætla að þessar vist- arverur undir yfirborði jarðar væru illþolandi til lengdar. Það er nú svo, að reynslan hefur löngu kennt íbúunum, að þessi hxbýli henta einkar vel þeim aðstæðum, sem fyrir hendi eru. Þau veita nefni- lega sérdeilis góða vörn gegn oll- um hitasveiflum veðurfarsins; eru tiltölulega svöl á sumrin, þegar hitinn kemst upp í 50° C, og hlý á vetrum, en oft er þá talsvert frost um nætur. Ýmislegt af hús- búnaði sínum hafa námumennirnir sjálfir höggvið til úr sandsteini, t.d. rúmstæði, bekki og jafnvel borð og stóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.