Úrval - 01.11.1962, Side 28

Úrval - 01.11.1962, Side 28
44 ÚR VAL hvers kyns óþægindi. Oft veikt- ist hún af blóðkreppusótt af því að borða mat innlendra manna, og oft var hörund hennar alsett ígerðum. Og Lil sneri aftur heim til Tai- pei, veik og örþreytt, en hún flutti einnig heim með sér þekk- ingu á þörfum fjallabúa og þá ósveigjanlegu ákvörðun sína, að uppfylla þessar þarfir þeirra. Einna mest aðkallandi var að reyna að bæta heilbrigðisástand og viðurværi þeirra. Þeir lifðu við frumstæð skilyrði, höfðu ó- nógt og lélegt viðurværi, hrein- læti var mjög áfátt, og skortur á lyfjum. Þess vegna náðu fáir þeirra því að verða miðaldra. Barnadauðinn var alveg ótrúlega mikill. Mæður, sem ólu týlft barna, voru heppnar, ef fleira en eitt af þeim lifðu það, að komast á legg. Berklarnir voru einstak- lega skæðir og illkynjaðir, og smituðust allt að 80% í sumum ættflokkunum. Eftir að séra Dickson hafði hlustað á frásögn Lil, spurði hann hana: „En hvar eigum við að út- vega peninga til alls þessa?“ „Við skulum samt byrja“, sagði hún. „Guð mun ekki bregð- ast okkur“. Lil byrjaði að skrifa bréf til ýmissa vina í Bandaríkjunum, og í bréfum þeim lýsti hún fjallabú- unum sínum, heitri trú þeirra á Krist, þörfum þeirra og vonum sínum. „Þótt við höfum ekkert fé handa á milli“, skrifaði hún í bréfum sínum, „ætlum við samt að byrja að framkvæma áætlan- ir okkar. Biðjið fyrir okkur“. Hún tók að gera pantanir á alls kyns efni og lyfjum, þótt hún ætti ekki eyri til þess að greiða slíkt með, valdi sér stað fyrir fyrsta fjallahælið sitt, byrj- aði að útvega sér aðstoðarfólk, sem vildi af fúsum vilja hjálpa henni, lækna og hjúkrunarkonur. Brátt tóku peninga- og fatagjaf- ir að berast frá Bandaríkjunum. Hún skrifaði fleiri bréf, byrjaði að framkvæma fleiri áætlanir og skellti skollaeyrum við, ef hún mætti mótstöðu eða hindrun. Þeg- ar hún skýrði starfsmönnum á vegum bandarísku hjálparstofn- ananna frá því, hvernig berkl- arnir herjuðu á fjallabúana, sögðu þeir við hana: „Þetta er vandamál, sem úthafið sjálft. Það er sama hvað þú vilt, eða við reynum að gera. Það væri líkt og að taka eina fötu af sjó úr haf- inu“. Þá svaraði Lil þykkjuþung: ..Jæja, ég ætla nú samt að taka mína fötufylli!" „Fötufyllin" hennar Lil Dick- son nemur nú 100 nýjum kirkj- um, 100 barnaheimilum á vegum kirkjunnar, en á þeim dvelja nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.