Úrval - 01.11.1962, Side 165

Úrval - 01.11.1962, Side 165
„TAUGAMIÐSTÖÐ" HVlTA HÚSSINS 181 skrifborði sínu. Það gerðist árið 1929. Kenedy notar meira síma en nokkur fyrirrennara hans hefur gert. Ilann er fyrsti forsetinn, sem hefur látið leggja einkalínu til skrifstofu sinnar og íbúðar, Þ. e. línu, sem er ekki tengd gegnum skiptiborðið. Ef síminn hringir, tekur hann upp tækið og svgrar, hvar sem hann er staddur, oft jafnvel áður en ein- hver ritari eða þjónn hefur náð til þess að svara í símann fyrir hann. f fyrrasumar var þjónustu- stulka nokkur á heimili John F. Kennedy í Hyannis Port að reyna að ná sambandi við verzl- Un þar í bæ, en fékk aldrei sam- band. Það var alltaf á tali, hvern- ig sem hún reyndi. Hún bað stúlku við skiptiborðið að hringja í sig, þegar línan losnaði. Fimna mínútum síðar hringdi síma- stúlkan í þjónustustúlkuna, en þá komst hún að því, að forset- inn var „á línunni" í síma í öðru herbergi. Einum starfsmanni fj arskiptadeildarinnar varð svo að orði, er hann sagði frá þessu: „Við vorum í þeirri óþægilegu aðstöðu, að verða að biðja sjálf- an forsetann að ná í þjónustu- stúlkuna í símann. En honum virtist finnast það sjálfsagt.“ Það eru ótrúlega margir ó- breyttir borgarar, sem hringja bara til Hvíta hússins og vilja fá að tala við forsetann. Einstaka sinnum hefur Kennedy sjálfur kallað þetta steypiflóð síma- hringinga yfir sig alveg óafvit- andi. Þegar hann flutti ávarp í sjónvarpið í fyrra um Berlínar- vandamálið, mælti hann að lok- um þessi orð: „Þessa dagana og vikurnar bið ég ykkur um hjálp og góð ráð. Ég vildi gjarnan fá uppástungur frá ykkur um lausn þessa máls“. Næsta dag taldist sútlkunum við skiptiborðið svo til, að um hefði verið að ræða allt að 150 upphringingar, sem voru þess eðlis, að viðkomandi vildi tala við forsetann og gefa honum góð ráð í máli þessu. Margir þeirra, sem hringdu, höfðu líka mælt svo fyrir, að símtölin skyldu greiðast af Hvíta húsinu. f rauninni er mjög auðvelt að ná sambandi við forsetann. Sér- hver háttsettur stjórnarembætt- ismaður getur venjulega náð sambandi við hann. Um hálf tylft einkavina og skyldmenni hans ná fljótt símasambandi við hann. Þegar um er að ræða upphring- ingu frá fólki, sem á yfirleitt að geta náð sambandi við for- setann fljótlega, þá hafa stúlk- urnar við skiptiborðið það fyrir venju, að spyrja, hvar viðkom- andi sé staddur. Þetta er gert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.