Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 132

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 132
148 ÚR VAL Masullo, sem lá á jörðinni sljór og veikur. Þegar þarna var kom- ið, var De Venouto orðið full- kunnugt um þau örlög, sem flest- ir af þeim hundruðum, er inni í göngunum voru, höfðu hlotið. Masullo, yfirmaður hans, sagði De Venuto að leggja af stað strax og láta vita í Balvano, hvað gerzt hefði. Þessi ferð var mar- tröð. Nóttin var niðdimm; hann hafði ekkert ljós; eina leiðin var yfir trébrýrnar og gegnum jarð- göngin, sem enn voru hálffull af reyk. Hann skreið á fjórum fótum, hálfmeðvitundarlaus og veikur af reyknum og skelfing- unni, en þumlungaði sig þó í átt- ina til Balvano. Af öllu ótrúlegu, sem gerðist þessa ótrúlegu nótt er ekkert ótrúlegra en tíminn, sem það tók stöðvarstjórana í Balvano og Bella-Muro að fara að undrast um lestina. Það var ekki fyrr en 2,40 f. h. — nærri tveim tímum eftir að lestin fór frá Balvano — að stöðvarstjórarnir áttuðu sig á, að eitthvað hlyti að vera að. En þá kom þeim saman um, að þeir gætu ekki gert neitt í því — það tæki sennilega rúma klukkustund að ganga til lestarinnar og aðra klukkustund að ganga til baka. Klukkan 5.10 skjögraði De Venuto inn á Balvano stöðina, benti tryllingslega til baka eftir teinunum og stundi: „La, la, sono tutti morti, tutti morti!“ („Þarna, þarna, þau eru öll dauð, öll dauð!“). Síðan féll hann nið- ur. Skelfingu lostinn sendi stöðv- arstjórinn skeyti til allra yfir- valda, sem hann gat hugsað upp: til Rauða krossins ítalska, til ríkislögreglunnar, til bæjaryfir- valda í Balvano og til hernaðar- yfirvalda bandamanna í Potenza. Þegar fyrstu lögreglumennirnir og embættismennirnir komu frá Balvano þorpinu, losuðu þeir eimvagn frá annarri vörulest og héldu til slysstaðarins. Framljós þeirra lýstu upp hræðilegt sjón- arsvið: Lík, sem lágu í hrönnum á brautarteinunum. Þeir fluttu þau til hliðar, kræktu í 8017 og drógu hana aftur til Balvano. Þar komust þeir loks að raun um, hve óskaplega ógæfu hafði borið að höndum. Einn vagninn var svo troðfull- ur af líkum, að það var ómögu- legt að opna dyrnar, heldur varð að brjóta þær úr. Andlit hina dauðu voru yfir- leitt friðsæl. Skelfdur bandarísk- ur ofursti, sem kbm fljótlega að, sagði í skýrslu: „Þeir sýndu alls ekki nein merki þjáninga. Marg- ir sátu uppréttir eða voru í sömu stellingum og ef þeir hefðu sofið eðlilega. Á fáeinum var dálítið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.