Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 49

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 49
KYNLEG VILLA 65 hafa átt heima á Hreiðarsstöðum. Hún var þá um tvítugs aldur, skarpgerð, tápmikil og hugrökk. Komu að minnsta kosti tveir þess- ir síðast töldu eiginleikar hennar í göðar þarfir í þessari minnis- stæðu kirkjuferð. Veður og færi var gott, allmikil svellalög um lág- lendi, Svarfaðardalsá hafði og rutt sig á köflum £ nýlega afstaðinni hláku, og mynduðust við það jaka- stíflur hér og þar, er reyndust ó- greiðar yfirferðar, einkum er skyggja tók. Nú er að segja frá Aðalbjörgu. Að lokinni guðsþjónustu hélt hún af stað suður með bæjum og hugð- ist gista á Hofsá, sem er næsti bær sunnan við Hof. Varð hún fyrst í stað samferða fóiki af næstu bæjum. Brautarhóli og Gröf. Eftir að hún skildi við Graf arfólkið stefndi hún sem leið ligg- ur á Hof, en þangað er um 10 mínútna gangur frá Gröf. Rétt er að taka fram, að þótt veður væri stiiit og gott var all skuggsýnt til jarðar, eða blindað eins og við köllum það stundum. Eftir dálitla stund — sem nægja mundi til þess að hún mundi vera komin að Hofi — verður hún þess vör sér til mik- illar undrunar, að hún er farin að stikla á jakahröngli, og samtímis heyrir hún árnið undir fótum sér. Snýr hún þá brátt við til sama lands aftur og hyggst nú taka Hof í næstu lotu. Eftir stutta stund verður hún þess vör, að hún er komin á sama staðinn aftur. Þetta gerist þrisvar í röð, að hún kemur alltaf á sama jakahrönglið. Undr- ast hún mjög yfir þessu, en lætur það þó ekki að öðru leyti á sig fá. Sezt hún nú á einn jakann og reynir að átta sig. Gerir þá dá- lítið snjóél, sem þó stendur aðeins stutta stund, þannig, að aftur verð- ur jafngott veður og áður var, en þetta litla föi verður til þess, að gera mögulegt að rannsaka slóð Aðalbjargar, og verður komið að þvf síðar. Eftir að snjóélið er liðið hjá, stendur hún upp og heldur af stað í áttina heim að Hofi, að þvf er hún hyggur. Kemur hún þangað um háttatfma um kvöldið. Mun hún hafa farið einhverja króka á leiðinni, þó aldrei vissi hún hvað mikið eða hvert. Segir hún sínar farir ekki slétt- ar, en lætur þó engan bilbug á sér finna og vill halda að Hofsá, svo sem hún hafði ráð fyrir gert. Er henni boðin fylgd, en hún telur ekki þörf þess, þar sem veðrið er gott og þetta örstutt bæjarleið. Kveður hún nú Hofsfólkið og legg- ur leið sína suður og upp frá bæn- um, á hina svo kölluðu vetrarleið, sem mun hafa legið allmiklu ofar en þjóðvegurinn er nú. Stefnir hún nú suður yfir Hofsána, sem þarna rennur eftir lægð nokkurri, eða grunnu gili, en frá ánni er aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.