Úrval - 01.11.1962, Síða 87

Úrval - 01.11.1962, Síða 87
GRÓÐURINN Á MARZ 103 03). ÓzónlagiS hefur þá verkun, að það síar burt stuttbylgjngeisla, sem annars mundu drepa bakterí- urnar liér á jörðinni. Kuiper hef- ur reyni að sanna, að ózón sé til í gufuhvolfi Marz, en án árangurs. En Ticliov áiítur, að slíkt úti- ioki ekki þann möguleika, að til séu lífverur á Marz. Yið vitum, að grænu jurtirnar komu töluvert seinna fram hér á jörðu en bakte- riurnar. Það þýðir, að til voru barðgerar lífverur hér á jörðinni, áður en grænu jurtirnar byrjuðu að gefa frá sér súrefni út í gufu- hvolfið, en úr því súrefni mynd- aðist ózónlagið síðan. Sömu for- sendur hafa getað gilt á Marz. Blaðgrænan ge-fur grænu jurtun- um !it þeirra. Hún endurkastar innrauðri birtu. Það hefur þær afleiðingar, að grænu jurtirnar eru alltaf ljósar á myndum, sem teknar eru í innrauðu ljósi. En þótt teknar séu myndir af dökku svæðunum á Marz i innrauðu ljósi, halda blettirnir á myndun- um áfram að vera dökkir. Þetta má því útskýra á þann hátt, að grænar jurtir séu þar ekki tih og slíkt er i samræmi við það, sem tekið hefur verið fram hér að ofan. En er þá útrætt um blóm- jurtirnar? Ef til vill ekki. Fyrir nokkrum árum gerði Tichov mjög athyglisverða U])p- götvun. Það var um að ræða jurt sem gleypir í sig innrauða geilsa. (Minnizt þess, að blaðgrænulit- rófið er ekki fyrir hendi í litrófi Marz). Jurtin er sjaldgæfur með- limur ættarinnar Celastracae og getur brætt snjó í kringum sig á hringlaga svæði, sem er 10—12 sm i þvermál. Hún fellir ekki blöð; þau halda áfram að vera græn, einnig í vetrarhörkum. Jurtin fyrirfinnst aðeins í Ata- Taou fjöllum í nánd við Alma Ata, höfuðborg Kasakstan. Sumar jurtir hafa þann eiginleika, að geta sjálfar geislað frá sér, og slikt hefur þann möguleika í för með sér, að þær geti með slíkri geislun hitað sjálfar sig og and- rúmsloftið umhverfis sig. Þá höfum við nálgazt þá tilgátu, sem felst i þeirri ályktun, að viss tegund jurtagróðurs á Marz gleypi í sig innrauða geisla í stað þess að endurvarpa þeim, og á þann hátt ætti að fást lausn á gát- unni um litróf blaðgrænunnar. Þegar fyrsti maðurinn iendir einhvern tíma á Marz, munum við fá ákveðin svör við mörgum þeim spurningum, sem við höfum borið fram, ef til vitl einnig stað- festingu á hugmyndum þeim, sem við höfum nú lýst. Hin geysi- mikla viðleitni geimsiglingatækn- nnar til lausnar ýmsum gátum ætti að tryggja það, að sá dagur sé ekki langt undan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.