Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 131

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 131
FURÐULEGASTA JÁRNBRAUTARSLYSIÐ 147 og farþegar eru vanir, að lestar- stjórarnir vissu, hvað þeir væru að gera, og biðu þolinmóðir. En þegar ungur maður að nafni Francesco Imperati byrjaði að hósta og fannst hann vera að kafna, stakk hann upp á því við frænda sinn, að þeir skyldu ganga út í ferska loftið við enda jarðganganna. Frændinn mótmælti: „Hvernig eigum við að vita, hvor endinn er nær?“ spurði hann. „Við skul- Um bíða og sjá, hvað gerist.“ Francesco ákvað að fara einn. Hann stóð upp — og man síðan ekki neitt, fyrr en hann kom aftur til meðvitundar nokkrum klukkustundum síðar á stöðinni í Balvano. Sennilega hefur hann reikað nógu nálægt endanum til að fá ferskt loft. Frændinn dó. Domenico Miele var í vagni náiægt aftari enda lestarinnar, en þó inni í göngunum. Þegar reyk- urinn var orðinn ískyggilega mikill, batt hann ullartrefilinn sinn fyrir nefið og munninn, klifraði af og byrjaði að ganga í átt til opsins. Hann var rétt kominn þangað, þegar hann fann, að það var að líða yfir hann. Þar sem hann var hræddur um, að hann yrði skilinn eftir, ef lestin legði af stað, skreiddist hann upp í næsta vagn — opinn vagn, sem var þriðji frá endanum og hálf- ur inni í göngunum. Miele vissi síðan ekki meira, fyrr en hann kom einnig til meðvitundar næsta morgun í Balvano, og komst þá að raun um að hrafn- svarta hárið hans var orðið grátt. Á þessum opna vagni, þriðja að aftan, var einnig Luigi Cozzolino. Hann var sofandi og 12 ára gamall sonur hans svaf hjá honum. Einhvern tíma þessa hræðilegu nótt vaknaði Cozzolino og fann þá, að sonur hans var látinn í örmum hans. Langa stund var hann lamaður af skelfingu — algerlega mállaus. Farþegarnir í tveim síðustu vögnunum voru alveg fyrir utan göngin. Þó þeir hefðu veiklazt og orðið hálfmeðvitundarlausir í 38 mínútna viðstöðunni inni í Balvanojarðgöngunum, dóu að- eins fáir þeirra; hinir sváfu fast í hálfgerðri eiturvímu. Á 11. vagni frá endanum, tals- vert inni í hinum banvænu göng- um var Giuseppe De Venuto, járnbrautarverkamaður, sem átti að sjá um hemlana. Hann var undrandi, þegar lestin nam stað- ar, rann síðan aftur á bak og stanzaði aftur. Þegar reykurinn varð óþolandi, ldifraði hann af og stefndi út að mynni jarðgang- anna. Þar rakst hann á annan járnbrautarstarfsmann, Roberto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.