Úrval - 01.11.1962, Side 117

Úrval - 01.11.1962, Side 117
BODISEA DROTTNING 133 flæddi yfir graslendið, þar sem Isiington er nú. Rómverjarnir biðu, ótrauðir og óttalausir. Jafnskjótt og Bretónar voru nógu nærri, skutu hermenn Svetóníusar að þeim spjótum sín- um með banvænni markvísi. Hver hermannaröðin af annarri hljóp fram og kastaði spjótum sínum um leið. Hinum stuttu skotspjótum rigndi gegnum loftið eins og hagli. Fylkingar Bretónanna tóku að riðl- ast undan þessari stöðugu, ein- beittu árás. Þá skorti hina ágætu þjálfun. er Rómverjar höfðu notið, •og höfðu þar af leiðandi ekki á valdi sínu hinar nákvæmu hrær- ingar andstæðinganna. Herforingjar þeirra höfðu ekki heldur til að bera reynslu á við rómversku for- ingjana. Rómverjar gerðu fleyg- myndaða fylkingu úr liði sínu og réðust síðan til atlögu með blikandi breiðsverðum, jafnframt því sem hestliðar þeirra réðust með felld- um lensum að fylkingarörmum bretónska hersins. Stríðsmenn Bódíseu vörðust vei og drengilega. Þeir skutu örvum svo þétt að óvinunum, að skyggði fyrir sólu og börðu þá grjóti þar á ofan. En þeir voru þess ekki um- komnir að mæta hinum þjálfuðu Rómverjum, sem söttu að þeim frá þremur hliðum í senn. Fylkingar þeirra riðluðust og rofnuðu og voru slegnar niður eins og korn á akri. Þeir reyndu að flýja, en lentu þá í sjálfehldu, myndaðri af eigin vögn- um og farangurskerrum, er þeir höfðu raðað í hálfhring að baki sér. Rómverjar steyptu sér yfir þá eins og ránfuglar og brytjuðu þá niður. Sigurinn heyrði Svetóníusi til. Bódísea komst undan af vígvell- inum með leifum hers síns. Ekki er að fullu ljóst, hver örlög hennar urðu eftir það. Sagnritari einn segir hana hafa tekið inn eitur til að forðast það að faíla I hendur Róm- verjum; annar kveður hana hafa sýkzt og dáið af þeim sökum. Ef til vill lamaðist hið hugprúða hjarta hennar, er hún sá her sinn yfirbug- aðan og með honum síðustu vonina um frelsi það til handa Bretlandi, er hún hafði barizt djarflega fyrir. Uppreisn Bódíseu var lokið. Svetóníus' hafði bjargað róm- verskum hagsmunum í Bretlandi. Rómverjar drottnuðu yfir landinu í þrjú hundruð og fimmtíu ár eftit uppreisn ísena, en hún átti sér stað árið 61. Smám saman varð stjórn þeirra mildari og þolaniegri, og þeir fluttu menningu og verzlun með sér til landsins. Lundúnaborg var byggð að nýju á brunarústun- um, er Bódísea hafði iátið eftir, og í þetta sinn reistu Rómverjar múr, umhverfis hana, svo hún yrði ekki oftar tekin m,eð skyndiáhlaupi. í hvelfingunni undir kórnum í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.