Úrval - 01.11.1962, Page 26

Úrval - 01.11.1962, Page 26
42 ÚR VAL hús, en þeim var illa við, að þeir reyndu að snúa fólkinu til krist- innar trúar. Og hinn leyndar- dómsfullu fjalllendi Formósu voru trúboðunum algerlega lok- uð svæði. Fjöll þessi eru allt að 14.000 fet á hæð, og í þeim búa um 150.000 afkomendur frum- hyggja eyjarinnar. Upphaf þeirra er fremur óljóst, og eru þeir haldnir ríkri sjálfstæðisþrá. Tyal-ættflokkurinn, um 35.000 að tölu, er sérstaklega villtur. Tyalarnir voru mjög mikið hör- undsflúraðir. Þeir bjuggu á tind- um og í gjám fjallanna í miðhér- uðunum á norðurhluta eyjarinn- ar. Þegar japönsku lögreglunni tókst ekki að hafa hemil á hausa- veiðum þeirra, tók hún það til bragðs, að hún girti herbúðir sín- ar við fjallsræturnar með raf- mögnuðum gaddavír. En samt komust nokkrir Tyalar inn í her- búðirnar. Nokkrir komust í sam- band við kristnar trúboðsstöðvar, og tóku síðan kristna trú, þeirra á meðal 59 ára gömul kona, Chi- oang að nafni, en Dickson hafði hitt hana, þegar hann var að heimsækja trúboðsstöðvarnar úti við ströndina. Hafði hann talið hana á að sækja tveggja ára bibl- íunámsskeið við skóla, sem hann hafði komið á fót í Tumasi. Það var ekki fyrr en eftir síð- ari heimsstyrjöldina, þegar Dick- sonhjónin flýttu sér aftur til Fdr- mósu, að þau komust að því, hversu vel Chi-oang hafði not- fært sér hin nýju trúarbrögð sín. Leynileg kristileg hreyfing hafði farið sem logi um akur í fjalla- héruðunum, og höfðu um 4.000 manna tekið kristna trú. Chi- oang var foringi hreyfingar þess- arar. Japanir höfðu lagt fé til höfuðs henni, þeir höfðu brennt sálmabókum og biblíum, lamið frumbyggja, sem tekið höfðu kristna trú, og hótað þeim öllu illu. En þeir höfðu reynzt stöð- ugir í trú sinni, jafnvel þegar dauðinn blasti við þeim af hennar völdum. Nú, að stríðinu loknu, sögðu innlendir prestar Dicksonhjónun- um, að nú kæmu hundruð frum- byggja niður úr fjöllunum, berðu að dyrum kirkjunnar og bæðu um biblíur og skírn. Lil bað um að fá að fara með manni sínum, þegar hann til- kynnti, að hann yrði sjálfur að sjá, hvað væri í rauninni að ger- ast. Þau komust langt inn á hin fyrri bannsvæði, og alls staðar fundu þau slóð Chi-oangs. Verks- ummerkin voru alls staðar, íbú- ar margra þorpa höfðu ailir tek- ið kristna trú, litlar kirkjur úr bambusviði höfðu víða verið reistar, og alls staðar mætti þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.