Úrval - 01.11.1962, Síða 67

Úrval - 01.11.1962, Síða 67
„ÉG ÆTLA AÐ GIFTAST JONNA“ giftingu yrði. Eiginmaður minn var í vafa, en ég leiddi honum það fyrir sjónir, að við værum raunverulega að hrinda Sally f ram af hengif luginu, ef við sýnd- um nú nokkur merki samvinnu- vilja. Ég skýrði Sally frá ákvörð- un þessari næsta dag. „Elskan mín, okkur þykir svo vænt um þig. Hvernig getum við lagt bless- un okkar yfir það, sem við erum sannfærð um, að muni verða þér til ills? Þið Jonni verðið að minnsta kosti að bíða í eitt ár enn. Ykkur ber að bíða“. Sally svaraði engu. Ég gat ekki afborið að sjá þjáninguna í aug- um hennar. Ég vildi taka hana í fang mér og vagga henni. Minningar mínar um þær vik- ur, er á eftir fóru, eru sárar, sár- ustu minningar mínar. Dóttir okkar hélt að vísu áfram að borða og sofa á heimili okkar, en hún hvarf að öðru leyti úr lífi okkar. Svo sá ég þau Jonna og Sally koma út úr skrifstofu fast- eignasala dag einn, þegar ég var niðri í bæ. Þau voru augsýnilega að leita að íbúð. Þau ætluðu í raun og veru að leggja í þetta upp á eigin spýtur! Ég varð al- veg magnlaus. Skyndilega minnt- ist ég sálfræðingsins, hans dr. Bayles. Sama kvöldið sat ég svo í skrif- 83 stofu hans og skýrði honum frá þessu öllu. „Ég skil vel tilfinningar yðar“, sagði dr. Bayles, „en það eru til- finningar Sally, sem mestu máli skipta“. Ég varð hneyksluð. Hann virt- ist ekki gera sér grein fyrir hættu þeirri, er stúlka sem Sally steypti sér í, ef hún giftist pilti sem Jonna. „Er þetta ekki í algerri andstöðu við allar þær reglur, sem maður les um grundvöll far- sæls hjónabands?" spurði ég. „Yiðurkennið þér ekki, að þetta sé raunverulega átakanlegt?“ „Það gæti orðið átakanlegt", svaraði hann, „en það er alls ekki víst, að svo verði. Það virðist að vísu vanta hér marga þá þætti, sem við álítum æskilega til stofn- unar farsæls hjónabands. Auðvit- að felst raunveruleg hætta í trú- arlegu og þjóðfélagslegu misræmi hjónaefnanna. Fjárskortur er einnig vandamál. En þetta er vandamál Sally. .. . og hér er um að ræða líf Sally. . . . en ekki yð- ar. Þér krefjizt tryggingar fyrir hamingju barni yðar til handa á yðar eigin skilmálum. En slíkt er ekki mögulegt“. Hann varð hugsi. „Alveg ómeðvitað óskum við eftir því, að börnin okkar uppfylli okkar eigin þarfir. Við viljum verða hreykin af maka barnsins okkar. Yið þrengjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.