Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 36

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 36
26 ÚRVAL ur. „Þarna sérðu hvaða raggeit ég er!“ Rétt áður en við lögðum af stað á sýninguna, baðst Manolo fyrir frammi fyrir lítilli styttu af guðsmóður. Siðan dró hann hring af fingri sér, eins og hann ávallt gerði, og fékk mér hann til varðveizlu. Hann var gjöf l'rá kvikmyndastjörnunni Gilbert Roland, vini hans, og var letrað innan í hann: „Sonur minn, vertu ekki hræddur.“ Á sýningunni voru 10000 á- horfendur, þar á meðal aðdá- endur hans víðsvegar að frá Spáni. Þeir fögnuðu honum lítils háttar í viðureigninni við fyrsta nautið. En Dominguin var ákaft hylltur fyrir snöggar og skrautlegar sveiflur með herða- slái sínu; mannfjöldinn var á hans handi. En er Manolo mætti öðru nauti sínu, sýndi liann einhverja hina álirifamestu og glæsileg- ustu frammistöðu á ævi sinni. Fimmtán sinum í röð beindi hann nautinu fram lijá sér án þess að flytja sig um einn þuml- ung. Að því búnu sneri hann bakinu við og lét Iiornin strjúk- ast við hrygginn á sér. Stjórn hans á nautinu var svo ósvilcin og tilgerðarlaus, hann hélt því svo miklu nær sér en Doining- uin og framkoma hans svo róleg og tíg'ulleg, að allur áhorfenda- skarinn reis á fætur og æpti — eins og svo áður — fyrir Mano- lete. Er hann þannig hafði sýnt, hve fullkomna stjórn hann hafði á nautinu, kom Manolo út að girðingunni til þess að fá sverð- ið lijá mér. Þjálfari lians hafði veitt því atliygli, að þetta naut beitti hægra horninu i árásum sinum. „Gættu að þvi,“ sagði hann við Manolo, „og stingdu hann frá hlið.“ En Manolo hristi höfuðið. „Nei, það er aðeins til ein að- íerð.“ Eins og hann ávallt g'erði á „úrslitastundinni,“ beygði hann sig yfir hægra hornið með rauða klæðið í vinstri hendi til þess að halda hornunum niðri. En um leið og hann keyrði sverðið milli lierðablaða nautsins, beitti það skyndilega liægra horninu. Það hitti Manolo i lærkrikann og þeitti honum hátt á loft. Mannfjöldinn æpti og allir hinir nautabanarnir þustu inn á svið- ið til þess að lokka nautið burt með sveiflandi klæðum. Ég hljóp einnig' þangað og þreif í rófuna á nautinu til þess að draga það burtu. En þegar ég sá, hve hræði- legt sár Manolo hafði hlotið féll ég í yfirlið. Aðeins örfáum sekúndum sið- ar, um leið og Manolo var lyft upp af vellinum, féll nautið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.